Verum bleik - fyrir
okkur öll

Sögur kvenna eru viðtöl við konur sem greinst hafa með krabbamein sem miðla sinni sögu með það að leiðarljósi að aðstoða aðrar konur í sömu sporum. Einlægar og upplýsandi frásagnir hvernig er að ganga í gegnum krabbameinsmeðferðir og mikilvægi vinahópa og aðstandenda í því ferli. Krabbamein snertir okkur öll á lífsleiðinni. Sýnum samstöðu gegn krabbameinum í konum og verum bleik í október. Verum bleik – fyrir okkur öll.
Spila auglýsingu

Bleiki dagurinn verður 20. október. Taktu daginn frá!

00 Dagar
00 Klukkustundir
00 Mínútur
00 Sekúndur

Bleikar fréttir

14. desember 2023 : Bleikasta slaufan sló í gegn

Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir, hönnuðir Bleiku slaufunni 2023, afhentu Krabbameinsfélaginu 13.475.000 krónur sem söfnuðust með sölu á Sparislaufunni.

Lesa meira

14. desember 2023 : Metta Sport styrkir Bleiku slaufuna um 1.432.064 kr.

Krabbameinsfélagið þakkar Metta Sport og viðskipavinum kærlega fyrir stuðninginn, hann skiptir svo sannarlega máli.

Lesa meira

8. nóvember 2023 : Við þurfum að þora að stíga fram og segja frá því hvernig okkur líður

Josina Wilhelmina Bergsøe er skartgripahönnuður, rithöfundur og fyrirlesari með persónulega reynslu af langvinnum og síðbúnum aukaverkunum eftir krabbamein. Josina greindist með brjóstakrabbamein árið 2010 og hefur frá þeim tíma unnið markvisst að því að auka skilning á veruleika þeirra sem greinast með krabbamein. Hún hefur einnig verið ötul talskona þess að auka sýnileika sjúkdómsins í samfélaginu og breyta staðalímyndum um krabbameinssjúklinga. Við ræddum við Josinu um lífið eftir krabbamein, sem hún tekst á við af næmni og með húmor og lífsgleði að leiðarljósi.

Lesa meira

8. nóvember 2023 : Hagkaup styrkir Bleiku slaufuna um 2 milljónir

Þjóðin hef­ur lagst á eitt í söfn­un­ar­átaki Krabba­meins­fé­lags­ins í ár og í lok október af­hentu for­svars­menn Hag­kaups ávís­un upp á tvær millj­ón­ir króna sem söfnuðust til styrkar Bleiku slaufunni í versl­un­um fyr­ir­tæk­is.

Lesa meira

8. nóvember 2023 : 2,2 milljónir frá Orkunni til Bleiku slaufunnar

Saman söfnuðu, Orkan og viðskiptavinir 2,2 milljónum króna handa Bleiku slaufunni. Söfnunin fór þannig fram að viðskiptavinir með skráðan Orkulykil í styrktarhópi Bleiku slaufunnar gáfu 1 krónu af sínum afslætti allan ársins hring og tvær krónur í október. Orkan jafnaði síðan upphæðina sem viðskiptavinir söfnuðu. Auk þess runnu 5 krónur af öllum seldum lítrum á Bleika daginn til átaksins.

Lesa meira

Sjá allar fréttir og viðburði


6.115

er árlegur meðalfjöldi þeirra skipta sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita stuðning og ráðgjöf.

916

er fjöldi þeirra kvenna sem greinist árlega með krabbamein hérlendis.

455

milljónum veitt úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins til 47 íslenskra krabbameinsrannsókna 2017-2023.

Stöndum saman og virkjum vináttuna!

Vilt þú vinna vinkonuferð í Bláa lónið?
Þátttaka kvenna á Íslandi í skimun fyrir krabbameinum hefur minnkað síðustu ár og hvetjum við ykkur til að fá vinkonur ykkar til að mæta í skimun. Því eitt er víst að samstöðukraftur kvenna er magnaður. Það sýna vinkonuhópar sem halda hópinn, jafnvel svo áratugum skiptir, í gegnum súrt og sætt, veita ómetanlegan stuðning á erfiðum stundum og hvatningu þegar á þarf að halda. Skráðu þig í vinkonuklúbb Bleiku slaufunnar og ein heppin vinkona verður dregin út og getur unnið ferð í Bláa Lónið ásamt flotmeðferð og flothettu fyrir 6 vinkonur!


Skráðu þig

Bleika slaufan 2023

Bleika slaufan í ár hönnuð af gullsmíðameisturunum Lovísu Halldórsdóttur Olesen og Unni Eir Björnsdóttur


Vinir slaufunnar

Wrinkles Schminkles Iceland

50% af allri sölu í október rennur bent til Bleiku slaufunnar.

Vöffluvagninn

Í tilefni af bleikum október ætlum við að bjóða upp á ljúffenga bleika vöfflu með jarðarberjaís og meðlæti að eigin vali 500 kr. af ágóðanum af bleiku vöfflunni ásamt öllum öðrum vöfflum með ís rennur til Bleiku slaufunnar.

Kosmetik Snyrti­stofa

Janssen cosmetics Floral Energy andlitsmeðferð á bleiku tilboði út október að auki renna 2.300kr af hverri meðferð beint til Bleiku Slaufunnar.
Hægt er að bóka beint inná noona.is eða kaupa gjafabréf.

Janssen Cosmetics Floral Energy Serum á bleiku tilboði út október að auki renna 2.500kr af hverju seldu Floral Energy Serum beint til Bleiku Slaufunnar.

Janssen Cosmetics 2-Phase Oil Lifting Serum á bleiku tilboði út október að auki renna 2.000kr af hverju 2-Phase Oil Lifting Serum beint til Bleiku Slaufunnar.

Bleik tilboð allan október mánuð.

Bleikur viðburður á bleika deginum föstudaginn 20. október - sjá nánar.

Bleika sápan frá Urð

Urð styrkir Bleiku slaufuna með sölu Bleiku sápunnar Brjóstvit.

Brimborg

Við verðum með þennan fagurbleika Ford Mustang Mach-E á götunum á næstu dögum í reynsluakstri og hann mun láta gott af sér leiða og fyrir hvern reynsluakstur á honum rennur andvirði Bleiku slaufunnar (3.500 kr.) til málefnisins. 

Curvy

Bleiki dagurinn í október er fastur liður hjá okkur í Curvy!! Við leggjum að sjálfsögðu átakinu lið og mun 15% af sölu á öllum bleikum vörum í Curvy renna til bleiku slaufunnar og krabbameins félagsins.

Hopp

Allan október rennur startgjaldið á bleikmerktu Hopp rafskútunum beint til baráttunnar gegn krabbameini hjá konum. Þú finnur bleiku rafskúturnar í appinu, en einnig er hægt að leggja málstaðnum lið í gegnum linkinn í bio. Hoppum fyrir lífið og fyllum mælinn saman!

Haustlaukakassar Eldblóma

Bleikur haustlaukakassi eftir Siggu Soffíu. Haustlaukarnir sem eru allir í bleikum tónum eru lagðir í mold og án mikillar fyrirhafnar koma stórkostlegir túlipanar, bleikar páskaliljur og Allium upp næsta vor.

Ávinningur garðræktar hefur lengi verið þekktur og hafa rannsóknir sýnt að garðrækt hefur jákvæð áhrif á andlega heilsu. Í einum kassa eru 20 haustlaukar allir í bleikum tónum.

Allur ágóði af Bleika kassanum fer til bleiku slaufunar / krabbameinsfélagsins.

Iceherbs

20% af allri sölu á á bleikum Iceherbs vörum í Hagkaup renna til átaksins. Bleikar vörur eru: Iceherbs Andoxun, Iceherbs Rauðrófur, Iceherbs Mjólkurþistill. Vörurnar verða í stöndum í verslunum Hagkaups í Október.

Lúkas D. Karlsson: Tann­lækna- og tann­smíða­vörur

Hluti af söluandvirði bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar í október.

Eirberg

Í verslunum Eirberg eru bleikar vörur á sérstöku tilboði og rennur hluti söluandvirðisins til Bleiku slaufunnar.

Henson

Hluti af söluvirði bleiks fatnaðar rennur til Bleiku slaufunnar í október.

Sjá alla samstarfsaðila


Konur og krabbamein

Verum til í að fræðast og fá hagnýt ráð.

Skimanir skipta miklu máli

Ert þú meðvituð um mikilvægi krabbameinsskimana?

Þú getur dregið úr líkunum á krabbameini

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína

Þekkir þú einhvern með krabbamein?

Hvað getur þú gert þegar vinur, ættingi eða vinnufélagi greinist með krabbamein?

Hefur þú greinst með krabbamein?

Verum tilbúin að nýta ráðgjöf og upplýsingar sem geta gagnast okkur.  

Hefur þú misst ástvin úr krabbameini?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf?


Sögur kvenna

Kynnstu sögum kvenna