Getur lífsstíllinn haft áhrif?

Hvaða þættir geta haft áhrif á krabbameinslíkur?


bleika slaufan 2018

Tólf ráð til að draga úr líkum á krabbameini

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) og Evrópsku krabbameinssamtökin gáfu út árið 2015 leiðbeiningar um lífsstíl til að draga úr líkum á krabbameini.

Lesa meira

Lífsstíll og brjóstakrabbamein

Samkvæmt nýrri skýrslu frá Alþjóðakrabbameins- rannsóknarsjóðnum sem byggir á yfirferð fjölda rannsókna þá eru nokkrir lífsstílsþættir brjósta­krabbameins staðfestir. Um er að ræða þætti sem eru bæði verndandi og sem auka líkur á krabbameini.

Lesa meira

Lífsstíll og leghálskrabbamein

Leghálskrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á forstigi og lækna.
Þetta er einnig eitt fárra krabbameina þar sem orsakir eru þekktar en HPV-veirur (human
papillomavirus) sem smitast við kynlíf valda sjúkdómnum í 99% tilfella.

Lesa meira

Lífsstíll og legbolskrabbamein

Samkvæmt nýrri skýrslu frá Alþjóðakrabbameins-rannsóknarsjóðnum sem byggir á yfirferð fjölda rannsókna þá eru nokkrir lífsstílsþættir legbols­krabbameins staðfestir. Um er að ræða þætti sem eru bæði verndandi og sem auka líkur á krabbameini.

Lesa meira

Lífsstíll og eggjastokka­krabbamein

Samkvæmt nýrri skýrslu frá Alþjóðakrabbameins- rannsóknarsjóðnum sem byggir á yfirferð fjölda rannsókna eru fáir lífsstílsþættir sem tengjast eggjastokka­krabbameini.

Lesa meira

Svefn

Svefn hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega heilsu okkar og þar með á lífsgæðin. Margir þættir geta haft áhrif á svefngæði og svefnlengd eins og of mikil tölvu- og snjallsímanotkun, annríki, streita og sjúkdómar. Hér koma nokkur ráð til að stuðla að bættum svefni.

Lesa meira