Hefur þú greinst með krabbamein?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf í þínum aðstæðum?


Hefur þú þörf fyrir stuðning og spjall?

Krabbameinsfélagið býður upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Við erum til staðar þegar á þarf að halda.

Lesa meira

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf í þínum aðstæðum?

Krabbameinsfélagið býður upp á fræðslu, viðtöl, faglega ráðgjöf, djúpslökun, ýmis námskeið og hagnýtar upplýsingar fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein.

Lesa meira

Viltu hitta einhvern sem er í svipuðum sporum og þú?

Það getur verið hjálplegt að ræða við einhvern sem hefur gengið í gegnum svipaða reynslu og þú ert að ganga í gegnum, einhvern sem hefur þann skilning sem einungis fæst með því að upplifa hlutina sjálfur.

Lesa meira

Viltu koma á námskeið og fyrirlestra sem upplýsa, efla og styrkja?

Krabbameinsfélagið býður upp á fjöldan allan af námskeiðum, fyrirlestrum og viðburðum fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Vantar þig upplýsingar tengdar vinnu, fjárhag og réttindum?

Þegar fólk veikist af alvarlegum sjúkdómi eru fyrir hendi ýmis úrræði í samfélaginu. 

Lesa meira

Viltu ráðgjöf varðandi samskipti við börn sem eru aðstandendur?

Foreldrar eru oft óvissir um hversu mikið eigi að blanda börnunum inn í það sem er að gerast þegar ástvinur greinist með krabbamein og börnin geta fundið til  óöryggis og sýnt óvenjulega hegðun eða viðbrögð.

Lesa meira