Stakt framlag

single contribution

Hlutverk Krabbameinsfélagins er að efla í hvívetna baráttuna gegn krabbameinum. Við leggjum áherslu á að fækka þeim sem veikjast af krabbameinum, efla krabbameinsrannsóknir, lækka dánartíðni, bæta lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein og vera málsvari krabbameinssjúklinga og beita sér fyrir réttindum þeirra.

Kærar þakkir fyrir að styrkja Krabbameinsfélagið. Velvild frá fólki eins og þér er grundvöllur þess að félagið okkar geti starfað.


The Cancer Society's mission is to promote the fight against cancer in every way. We focus on reducing the number of cancer patients, promoting cancer research, reducing mortality, improving the quality of life of those diagnosed with cancer, and being an advocate for cancer patients and advocating for their rights.

Many thanks for supporting the Cancer Society. Good will from people like you is the basis for our company to be able to operate.Vörur

Styrkja félagið

Greiðandi

Upphæð styrks