Leggðu okkur lið

Stuðningur þinn er mikilvægur

Stuðningur almennings og fyrirtækja er grundvöllur þess að Krabbameinsfélagið geti starfað og erum við ákaflega þakklát öllum þeim sem leggja sitt af mörkum til félagsins.


Gerast velunnari

Velunnarar Krabbameinsfélagsins eru þeir sem kjósa að styðja við baráttuna gegn krabbameini með mánaðarlegu framlagi til félagsins.

Gerast velunnari

Stakt framlag

Með stöku framlagi hjálpar þú til við að bjóða margvíslega þjónustu, efla fræðslu og forvarnir, rannsóknir og ráðgjöf.

Styrkja félagið

Fyrirtækja­styrkir

Bleiki mánuðurinn er kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki til að fá jákvæða athygli og á sama tíma látið gott af sér leiða. Möguleikarnir eru óteljandi.

Taktu þátt