Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.Bleika slaufan 2017

Ása Gunnlaugsdóttir gullsmiður og hönnuður.

Sigurvegari í samkeppni um hönnun Bleiku slaufunnar 2017 er asa iceland en Ása Gunnlaugsdóttir gullsmiður og hönnuður hannaði slaufuna. Skartgripir asa iceland eru seldir í skartgripaverslunum víða um Ísland og eru þekktir fyrir stílhreina og vandaða hönnun.

Nánar

Talið er að erfðir...

Talið er að erfðir eigi hlut í sjúkdómsmyndun brjóstakrabbameins hjá um 5-10% kvenna sem greinast með sjúkdóminn. 

Fræðsla og fróðleikur

Þú með brjóstakrabbamein - þú sem ert læknir?

Læknarnir Auður Smith, María Soffía Gottfreðsdóttir og Sigurlaug Benediktsdóttir hafa allar greinst með brjóstakrabbamein en eru heilbrigðar í dag. Þær hafa nýlega stofnað stuðningshóp fyrir konur í læknastétt sem hafa gengið í gegnum sjúkdóminn. Nokkuð margir kvenlæknar hafa greinst með brjóstakrabbamein sem veldur þeim áhyggjum.

Sjá allar greinar


Algengasta einkenni...

Algengasta einkenni brjóstakrabbameins er hnútur eða fyrirferð í brjósti, oft harður og þéttur.Styrktaraðilar

 • Póstdreifing
 • Landflutningar
 • TVG-ZIMSEN
 • Brandenburg
 • Kukl
 • Guli miðinn
 • Medialux
 • Orkan
 • Max 1
 • Eir
 • Lovísa
 • Penninn
 • MediaRental
 • Hunts
 • Myllan