Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.Bleika slaufan 2016

Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttir hönnuðir og gullsmiðir.

Það voru Þær Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttur sem unnu hugmyndasamkeppni sem var haldin af Krabbameinsfélaginu í samstarfi við Félag Íslenskra gullsmiða í apríl síðastliðnum um hönnun slaufunnar 2016 og lýsa þær formi hennar þannig; “Bleika slaufan 2016 táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein - fjölskyldan og samfélagið".

Nánar

Áfengi er þekktur...

Áfengi er þekktur áhættuþáttur brjóstakrabbameins. Því meira sem drukkið er, því meiri er áhættan.

Fræðsla og fróðleikur

Brjósta­krabbamein. Helstu einkenni, orsakir, greining, algengi og lífshorfur.

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin ár. Það er einnig eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á snemmstigum með skipulagðri hópleit. Þar sem brjóst eru mjúk líffæri sem liggja utan á brjóstkassa er oft hægt að greina mein í þeim snemma með því að fara reglulega í brjóstamyndatöku (40-69 ára) og skoða þau reglulega. Karlar geta fengið brjóstakrabbamein en um 1 karl greinist á móti hverjum 100 konum. 

Sjá allar greinar


Yfir 18.000 konur...

Yfir 18.000 konur koma í brjóstakrabbameinsleit hjá Krabbameinsfélaginu á ári hverju.Styrktaraðilar

 • Póstdreifing
 • Landflutningar
 • TVG-ZIMSEN
 • Brandenburg
 • Kukl
 • Guli miðinn
 • Medialux
 • Orkan
 • Max 1
 • Eir
 • Lovísa
 • Penninn
 • MediaRental
 • Hunts
 • Myllan