Mundu að þú ert ekki ein!

Bleika slaufan 2019

Í fyrra lögðum við áherslu á mikilvægi þess að mæta í krabbameinsleit og hvöttum vinkonur til að minna hverja aðra á. Í ár stígum við skrefi lengra og leggjum áherslu á mikilvægi þess að engin kona upplifi sig eina í veikindum.

Spila auglýsingu Skráðu þig í vinkonuklúbbinn

132

milljónir sem söfnuðust í Bleiku slaufunni árið 2016 rann óskipt til tækjakaupa

3.336

vinkonuhópar skráðu sig til leiks í átaki um að hvetja konur til þátttöku í skimun

75

aukning í símaráðgjöf hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins milli áranna 2017 og 2018


Bleika slaufan 2019

Bleika slaufan 2019 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripa­hönnuði í AURUM Bankastræti. 


Konur og krabbamein

Viltu þekkja einkennin og fá hagnýt ráð og fræðslu?

Skimun

Viltu vita meira um skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini?

Getur lífsstíllinn haft áhrif?

Hvaða þættir geta haft áhrif á krabbameinslíkur?

Þekkir þú einhvern með krabbamein?

Hvað getur þú gert þegar vinur, ættingi eða vinnufélagi greinist með krabbamein?

Hefur þú greinst með krabbamein?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf í þínum aðstæðum?

Hefur þú misst ástvin úr krabbameini?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf?


Sögur kvenna

Kynnstu sögum 12 kvenna