Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.Bleika slaufan 2017

Ása Gunnlaugsdóttir gullsmiður og hönnuður.

Sigurvegari í samkeppni um hönnun Bleiku slaufunnar 2017 er asa iceland en Ása Gunnlaugsdóttir gullsmiður og hönnuður hannaði slaufuna. Skartgripir asa iceland eru seldir í skartgripaverslunum víða um Ísland og eru þekktir fyrir stílhreina og vandaða hönnun.

Nánar

Karlmenn geta fengið...

Karlmenn geta fengið brjóstakrabbamein og greinist um 1 karl á móti hverjum 100 konum. 

Fræðsla og fróðleikur

Hópleit að brjósta­krabbameini

Með röntgenmyndatöku af brjóstum, brjóstamyndun, er oft unnt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi.

Konur á aldrinum 40 til 69 ára fá boð um að mæta í hópleit að brjóstakrabbameini á tveggja ára fresti. Konum 70 ára og eldri er frjálst að mæta í leit á tveggja ára fresti. Brjóstakrabbamein má greina með röntgenmyndatöku af brjóstum áður en einkenni koma fram.

Sjá allar greinar


Algengasta einkenni...

Algengasta einkenni brjóstakrabbameins er hnútur eða fyrirferð í brjósti, oft harður og þéttur.Styrktaraðilar

 • Póstdreifing
 • Landflutningar
 • TVG-ZIMSEN
 • Brandenburg
 • Kukl
 • Guli miðinn
 • Medialux
 • Orkan
 • Max 1
 • Eir
 • Lovísa
 • Penninn
 • MediaRental
 • Hunts
 • Myllan