Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.Bleika slaufan 2016

Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttir hönnuðir og gullsmiðir.

Það voru Þær Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttur sem unnu hugmyndasamkeppni sem var haldin af Krabbameinsfélaginu í samstarfi við Félag Íslenskra gullsmiða í apríl síðastliðnum um hönnun slaufunnar 2016 og lýsa þær formi hennar þannig; “Bleika slaufan 2016 táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein - fjölskyldan og samfélagið".

Nánar

Brjóstakrabbamein er algengasta...

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin ár.


Fræðsla og fróðleikur

Mömmum boðið í kaffi á bleika deginum, föstudaginn 14. október

Árvekniátak Krabbameinsfélagsins um brjóstakrabbamein hófst með viðhöfn í Kringlunni 29. september og nær hápunkti á bleika daginn 14. október þegar fólk og fyrirtæki sameinast um að minna á átakið með því að klæðast bleiku, skreyta með bleiku eða bjóða upp á bleikar veitingar. Átakið í ár ber yfirskriftina #fyrirmömmu.

Sjá allar greinar


Yfir 18.000 konur...

Yfir 18.000 konur koma í brjóstakrabbameinsleit hjá Krabbameinsfélaginu á ári hverju.Styrktaraðilar

 • Póstdreifing
 • Landflutningar
 • TVG-ZIMSEN
 • Brandenburg
 • Kukl
 • Guli miðinn
 • Medialux
 • Orkan
 • Max 1
 • Eir
 • Lovísa
 • Penninn
 • MediaRental
 • Hunts
 • Myllan