Sala á Bleiku slaufunni 2020hefst 1. október

Lífslíkur tvöfaldast á 50 árum og dánartíðni kvenna lækkað um 35%.

Krabbameinsrannsóknir eru forsenda framfara. Góður árangur hefur náðst því lífslíkur hafa tvöfaldast á síðustu 50 árum og dánartíðni kvenna af völdum krabbameina hefur lækkað um 35%. Gerum enn betur og höldum áfram að vinna að framförum. Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2020 rennur til krabbameinsrannsókna.

Spila auglýsingu Skráðu þig í vinkonuklúbbinn

227

milljónum hefur verið úthlutað til rannsókna í gegnum Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins

15.294

einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein voru á lífi í árslok 2018

607

vísindagreinar birtar úr gögnum Krabbameinsskrár


Bleika slaufan 2020

Bleika slaufan 2020 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripahönnuði í AURUM .


Konur og krabbamein

Viltu þekkja einkennin og fá hagnýt ráð og fræðslu?

Skimun

Viltu vita meira um skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini?

Getur lífsstíllinn haft áhrif?

Hvaða þættir geta haft áhrif á krabbameinslíkur?

Þekkir þú einhvern með krabbamein?

Hvað getur þú gert þegar vinur, ættingi eða vinnufélagi greinist með krabbamein?

Hefur þú greinst með krabbamein?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf í þínum aðstæðum?

Hefur þú misst ástvin úr krabbameini?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf?


Sögur kvenna

Kynnstu sögum 12 kvenna