Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.Bleika slaufan 2016

Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttir hönnuðir og gullsmiðir.

Það voru Þær Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttur sem unnu hugmyndasamkeppni sem var haldin af Krabbameinsfélaginu í samstarfi við Félag Íslenskra gullsmiða í apríl síðastliðnum um hönnun slaufunnar 2016 og lýsa þær formi hennar þannig; “Bleika slaufan 2016 táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein - fjölskyldan og samfélagið".

Nánar

Yfirleitt þarf marga...

Yfirleitt þarf marga samverkandi þætti til að krabbamamein myndist og engin ein orsök til staðar. Þeir sem lifa heilbrigðu lífi og hafa enga áhættuþætti geta einnig fengið sjúkdóminn.Flestir hnútar í...

Flestir hnútar í brjóstum eru af saklausum toga. Styrktaraðilar

 • Póstdreifing
 • Landflutningar
 • TVG-ZIMSEN
 • Brandenburg
 • Kukl
 • Guli miðinn
 • Medialux
 • Orkan
 • Max 1
 • Eir
 • Lovísa
 • Penninn
 • MediaRental
 • Hunts
 • Myllan