Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.Bleika slaufan 2016

Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttir hönnuðir og gullsmiðir.

Það voru Þær Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttur sem unnu hugmyndasamkeppni sem var haldin af Krabbameinsfélaginu í samstarfi við Félag Íslenskra gullsmiða í apríl síðastliðnum um hönnun slaufunnar 2016 og lýsa þær formi hennar þannig; “Bleika slaufan 2016 táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein - fjölskyldan og samfélagið".

Nánar

Brjóstakrabbamein er eitt...

Brjóstakrabbamein er eitt fárra meina sem hægt er að greina á byrjunarstigum með skipulegri leit. 


Fræðsla og fróðleikur

Fimm milljónir frá velunnurum Krabbameins­félagsins renna til tækjakaupa

Krabbameinsfélagið er svo lánsamt að eiga 15.000 virka bandamenn í baráttunni gegn krabbameini sem styrkja félagið með mánaðarlegum framlögum. Þessi velviljaði hópur nefnast einu nafni velunnarar Krabbameinsfélagsins og er fjölmennasti stuðningshópur félagsins.

Í tilefni af átaksmánuði Bleiku slaufunnar í október renna fimm milljónir af mánaðarlegri gjöf velunnara til endurnýjunar á tækjabúnaði til skipulegrar leitar á brjóstakrabbameini. Skipuleg leit er öflugasta vopnið í baráttunni gegn þessu algengasta krabbameini kvenna á Íslandi og endurnýjun orðin tímabær.

Sjá allar greinar


Verkir og eymsli...

Verkir og eymsli í brjóstum eru mjög algeng einkenni og langoftast af saklausum toga. Styrktaraðilar

 • Póstdreifing
 • Landflutningar
 • TVG-ZIMSEN
 • Brandenburg
 • Kukl
 • Guli miðinn
 • Medialux
 • Orkan
 • Max 1
 • Eir
 • Lovísa
 • Penninn
 • MediaRental
 • Hunts
 • Myllan