Opnunarhátíð
Bleiku slaufunnar

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni á vegum Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Opnunarviðburður er 28. september í þjóðleikhúsinu. Tryggðu þér miða!
Spila auglýsingu

Sala á Bleiku slaufunni hefst 29. september

00 Dagar
00 Klukkustundir
00 Mínútur
00 Sekúndur

6.115

er árlegur meðalfjöldi þeirra skipta sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita stuðning og ráðgjöf.

870

er fjöldi þeirra kvenna sem greinist árlega með krabbamein hérlendis.

384

milljónum veitt úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins til 41 íslenskra krabbameinsrannsókna 2017-2022.

Vinir slaufunnar

Orkan

Verum bleik allan ársins hring með Orkulyklinum. Viðskiptavinir í hóp Bleiku slaufunnar gefa 1 kr. af afsætti sínum til Bleiku Slaufunnar allt árið en 2 kr. af afslætti sínum í október. Á Bleika deginum gefur Orkan 5 kr. af hverjum eldum lítra til Bleiku Slaufunnar. 

Jógasetrið

Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna með 20% af öllum 10 tíma kortum í október. Einnig með sokkakaupum og fleiri gjöfum til kennaranema og fleira.

Lip Balm frá Bláa Lóninu (10ml)

Ríkulegur varasalvi sem inniheldur nærandi örþörunga Bláa Lónsins. Verndar, viðheldur raka varanna og endurheimtir náttúrulega mýkt þeirra. Varirnar fá fallegan gljáa og heilbrigðara yfirbragð. Í október renna 30% af hverjum seldum Bláa Lóns varasalva til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.

Blush

Blush styrkir Bleiku slaufuna um 1.000 kr. af hverri seldri Reset vöru dagana 1. - 31. október.

TVG-Zimsen

TVG-Zimsen hafa styrkt Bleiku slaufuna í 15 ár með endurgjaldslausum flutningi á slaufum til landsins auk þess að flytja slaufur til söluaðila innanlands.

Bleika sápan frá Urð

Urð styrkir Bleiku slaufuna með sölu Bleiku sápunnar Brjóstvit.

Timberland

20% af andvirði Timberland Boots sem seldir eru á Bleika deginum, föstudaginn 20. október, renna til átaks Bleiku slaufunnar.

Perform

PERFORM styrkir Bleiku Slaufuna með 10% af sölu af völdum vörum ásamt 6.000 kr. af  hverjum seldum Hrökaleg pakka til heiðurs Hrannar Sigurðardóttur.

S4S - Skref fyrir skref

Styrkja Krabbameinsfélagið um 100.000 krónur og senda út fréttabréf með bleikum vörum og í leiðinni hvetja viðskiptavini sína til að leggja málefninu lið.

FH: Bleikur leikur

FH smellir í „Bleika leikinn” þegar meistaraflokkur karla í knattspyrnu mætir Stjörnunni í Kaplakrika sunnudaginn 24. september til styrktar Bleiku slaufunni.

Marc O'Polo

Marc O'Polo Kringlunni styrkir Bleiku slaufuna með 20% af söluandvirði bleikra vara á bleika deginum 20. október.

Icepharma

Styrkja Krabbameinsfélagið um 200.000 kr. í nafni Natracare. 

Sjá alla samstarfsaðila


Konur og krabbamein

Verum til í að fræðast og fá hagnýt ráð.

Skimanir skipta miklu máli

Ert þú meðvituð um mikilvægi krabbameinsskimana?

Þú getur dregið úr líkunum á krabbameini

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína

Þekkir þú einhvern með krabbamein?

Hvað getur þú gert þegar vinur, ættingi eða vinnufélagi greinist með krabbamein?

Hefur þú greinst með krabbamein?

Verum tilbúin að nýta ráðgjöf og upplýsingar sem geta gagnast okkur.  

Hefur þú misst ástvin úr krabbameini?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf?


Sögur kvenna

Kynnstu sögum 12 kvenna