Saman vinnum við að framförum

Styðjum krabbameinsrannsóknir

Á síðustu 50 árum hafa lífslíkur kvenna með krabbamein á Íslandi tvöfaldast og eru mjög góðar á heimsmælikvarða. Rannsóknir og öflugt vísindastarf eru grunnurinn að þessum góða árangri. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.


Með áframhaldandi rannsóknum getum við gert enn betur fyrir komandi kynslóðir.


Með kaupum á Bleiku slaufunni átt þú þátt í að fækka þeim sem fá krabbamein, fjölga þeim sem lifa af og bæta lífsgæði þeirra.


Takk fyrir stuðninginn. Þitt framlag skiptir máli.

Spila auglýsingu Kaupa slaufu

227

milljónum hefur verið úthlutað til rannsókna í gegnum Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins

15.294

einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein voru á lífi í árslok 2018

240

vísindarannsóknir birtar síðustu 10 ár úr efnivið gagnagrunns Krabbameinsskrár


Bleika slaufan 2021

Hlín Reykdal , skartgripahönnuður hannar Bleiku slaufuna í ár. 


Konur og krabbamein

Viltu þekkja einkennin og fá hagnýt ráð og fræðslu?

Skimun

Viltu vita meira um skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini?

Getur lífsstíllinn haft áhrif?

Hvaða þættir geta haft áhrif á krabbameinslíkur?

Þekkir þú einhvern með krabbamein?

Hvað getur þú gert þegar vinur, ættingi eða vinnufélagi greinist með krabbamein?

Hefur þú greinst með krabbamein?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf í þínum aðstæðum?

Hefur þú misst ástvin úr krabbameini?

Vantar þig upplýsingar og ráðgjöf?


Sögur kvenna

Kynnstu sögum 12 kvenna