
Brjóstakrabbamein
Mein í brjósti uppgötvast oftast í skimun eða við sjálfsskoðun brjósta. Því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist, þeim mun
betri eru lífshorfur.

Sjálfskoðun brjósta
Með því að skoða og þreifa brjóstin reglulega geta konur áttað sig á því hvað er eðlilegt og hvað hefur breyst frá því síðast.
Lesa meiraLeghálskrabbamein
Leghálskrabbamein er einkennalaust í byrjun. Með því að mæta reglulega í skimun er yfirleitt hægt að koma í veg fyrir mein eða lækna það.
Lesa meira
Bólusetning fyrir HPV-veirum
Bólusetning minnkar verulega líkur á leghálskrabbameini. Hún veitir þó ekki fulla vörn og því er nauðsynlegt að bólusettar konur mæti reglulega í skimun.
Lesa meira
Önnur krabbamein hjá konum
Konur eru hvattar til þátttöku í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini. Konur geta þó fengið margvísleg krabbamein, bæði í kvenlíffæri og önnur líffæri.

Þekktu einkennin
Mikilvægt er að veita athygli þeim merkjum sem líkaminn kann að gefa um að heilsunni sé hætta búin. Viss einkenni vekja grun um krabbamein þó að vissulega geti þau einnig verið til marks um meinlausari kvilla.
Lesa meira