Sögur kvenna
Hér má sjá afrakstur ljósmyndasýningarinnar BLEIK sem byggir á persónulegum sögum 12 kvenna sem greinst hafa með brjósta- eða leghálskrabbamein og farið í meðferð en einnig er fjallað um mikilvægi vinahópa í því ferli. Ásta Kristjánsdóttir, ljósmyndari, Sóley Ástudóttir, förðunarfræðingur, Anna Clausen, stílisti og Sigríður Sólan, blaðamaður, eiga veg og vanda að sýningunni. Ljósmyndasýningin BLEIK var sýnd á fjórum stöðum á landinu í október 2018. Hér má sjá sögur kvennanna.