Kynntu þér mikilvægi skimana fyrir krabbameini


Af hverju er ekki skimað fyrir fleiri tegundum krabbameins?

Skimað er fyrir tveimur tegundum krabbameins á Íslandi, brjóstakrabbameini og leghálskrabbameini. Þriðja skimunarverkefnið hefur lengi verið í undirbúningi þar sem stefnt er að leit að krabbameini í ristli og endaþarmi. 

Lesa meira