Af hverju er ekki skimað fyrir fleiri tegundum krabbameins?

Skimað er fyrir tveimur tegundum krabbameins á Íslandi, brjóstakrabbameini og leghálskrabbameini. Þriðja skimunarverkefnið er í undirbúningi þar sem stefnt er að leit að krabbameini í ristli og endaþarmi.

Hér má lesa meira um ristilkrabbameinsleit sem áætlað er að hefjist á næstu árum.

Hér má sjá útskýringu á því hvers vegna ekki er leitað skipulega að fleiri tegundum krabbameins