Vinir Bleiku slaufunnar

Samstarfsaðilar Bleiku slaufunnar

 • Landflutningar
  Sjá um dreifingu á Bleiku slaufunni til verslana og fyrirtækja úti á landi og hafa verið öflugur samstarfsaðili Bleiku slaufunnar í nokkur ár.

 • Póstdreifing
  Sér um dreifingu á Bleiku slaufunni til verslana og fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið öflugur samstarfsaðili Bleiku slaufunnar sl. ár.
 • Parlogis
  Dreifa Bleiku slaufunni í öll apótek og heilsuverslanir á höfuðborgarsvæðinu og hafa verið dyggur stuðningsaðili Bleiku slaufunnar um árabil.

 • TVG-Zimsen
  Flytja slaufuna frá Kína og gefa allan flutningskostnaðinn.

 • Brandenburg
  Hið frábæra starfsfólk Brandenburg sér um alla auglýsingagerð og textagerð fyrir átakið.

 • Margt Smátt
  Sjá um allt í kringum framleiðslu Bleiku slaufunnar frá A-Ö og veitir góð kjör á framleiðslunni.
 • Kynnisferðir
  Hafa styrkt Bleiku slaufuna veglega síðustu ár. M.a með þvi að skreyta heila rútu bleika og vekja athygli á átakinu með þeim hætti.
 • Bláa Lónið
  20% af allri sölu á Blue lagoon rejuvenating varasalva rennur til Bleiku slaufunnar í október.

 • Heilsa
  Selur D vítamín, Acidophilus og Múltívít í línunni "Guli miðinn" í bleikum umbúðum og renna 200 kr. af hverju seldu glasi til Bleiku slaufunnar.
 • Innnes
  Selur Hunt's tómatvörur til styrkar slaufunni og rennur ákveðinn hluti af hverri vöru til átaksins.
 • Hagkaup
  Styrkir Bleiku slaufuna um 100 kr. af hverjum seldum Origami sushi bakka.
 • Icecare
  Selur Femarelle vítamín fyrir konur og lætur 200 kr. af hverjum seldum pakka renna til átakins.

 • Nathan og Olsen -  Neutral hreinlætisvörur
  Styrkja Bleiku slaufuna um 11 krónur af hverri seldri vöru í Bónus allan októbermánuð.
 • CU2
  Lætur 200 kr. af hverju seldu Baby foot í októbermánuði renna til átaksins.
 • Orkan
  Orkan hefur boðið dælulykla Bleiku slaufunnar í mörg ár. Orkan býður sérkjör til handhafa Bleiku slaufu Orkulykla og styrkir Bleiku slaufuna um 1 kr. af seldum lítrum í október og 2 kr. á bleika ofurdeginum. 

 • Hreyfill
  Hreyfill leggur Bleiku slaufunni lið tíunda árið í röð með því að gefa 12 kr. af hverri ferð í október og selja Bleiku slaufuna í bílum sínum. Auk þess vekja þeir athygli á átakinu með því að bera bleik ljós á leigubílum sínum í október.

 • Bóksala stúdenta og Stúdentakjallarinn 
  Gefa hluta af söluverði Bleikra borgara , bleikra drykkja og bleikra vara í október til styrktar Bleiku slaufunni.

 • Igló og Indí
  Gefa hluta af söluverði bleikra kanínubangsa.

 • Brimborg
  Styrkja Bleiku slaufuna með veglegum styrk af ágóða sölu Nokian dekkja. Brimborg styrkir nú Bleiku slaufuna níunda árið í röð.

 • Fentimans Drykkur ehf. 
  Gefur ágóða af sölu Rose lemonade drykksins og býður upp á drykkinn á viðburðum á vegum Bleiku slaufunnar í október.

 • Leonard 
  Samstarfsaðili Bleiku slaufunnar.

 • Rafholt 
  Merkja boli starfsmanna með Bleiku slaufunni og styrkja verkefnið um 300 þúsund kr.

 • Lýsi 
  Gefa 300 kr. af hverju seldu bleiku Lýsis-glasi í október til styrktar Bleiku slaufunni.

 • Gracie Iceland
  Styrkja Bleiku slaufuna með því að halda námskeið fyrir konur í löggæslu og gefa hluta af námskeiðsgjöldum.

 • Bpro Iceland
  Gefa allan hagnað af sölu Wet Brush hárbursta sem merktur er með Bleiku slaufunni til átaksins.

 • Samhentir - Vörumerking
  Selja bleika einnota hanska, bleik hárnet og bleikar svuntur til styrktar Bleiku slaufunni.

 • Henson Sports
  Gefa hluta af söluhagnaði fjölbreytts fatnaðar í bleikum lit merktum bleiku slaufunni til styrktar átakinu.

 • Lindex
  Samstarfsaðili Bleiku slaufunnar. Selja Bleiku slaufuna í öllum verslunum sínum og styrkja auk þess Bleiku slaufuna með veglegum styrk.

 • Heilsu- og fegrunarstofa Huldu
  Selja prentaðar slaufur á neglur á 1.000 kr til styrktar Bleiku slaufunni. 

 • A4
  Gefa 10% af söluandvirði bleikra vara í október til styrktar Bleiku slaufunni.

 • Center Hotels
  Center Hotels styður Bleiku slaufuna með því að gefa þrjár gistinætur fyrir erlendan fyrirlesara sem fluttur er til landsins í tengslum við afmælismálþing átaksins fyrir heilbrigðisstarfsfólk 6. október.

 • Kjólar og konfekt
  Hafa hannað og saumað dömu- og barnakjóla úr efni með merki Bleiku slaufunnar sem verða boðnir upp til styrktar átakinu.

 • Mosfellsbakarí
  Selja bleik konfekthjörtu og bleikan lakkrís og gefa 300 kr af hverju seldu boxi í október og 15% af völdum vörum á Bleika daginn 13. október.

 • 66 Norður
  500 kr af hverrri seldri bleikri húfu í október renna til Bleiku slaufunnar.

 • Kósk 
  Styrkir Bleiku slaufuna annað árið í röð með framleiðslu og sölu bleikra Rubz armbanda með bleiku slaufunni. Ágóði af sölu rennur til Bleiku slaufunnar.

 • Hildur Hafstein 
  Selur armbönd til styrktar Bleiku slaufunni. 

 • 250 litir málningarþjónusta
  Styrkja Bleiku slaufuna með afhendingu styrks í lok átaksins.

 • Ásbjörn Ólafsson heildsala 
  Gefa 1500 kr af hverri seldri Drottningarmús – bleikum desert fyrir mötuneyti á bleika daginn 13. október.

 • Pixel
  Gefa prentþjónustu vegna útprentunar markaðsefnis fyrir Bleiku slaufuna.

 • Sjávarafl
  Styrkja Bleiku slaufuna með sérstakri umfjöllun um átakið. 

 • Sagafilm
  Styðja Bleiku slaufuna með góðum kjörum á framleiðslu auglýsinga og kynningarefnis.

 • Audioland
  Styrkja Bleiku slaufuna með því að gefa vinnu við útvarpsauglýsingar.
  Natalie Gunnarsdóttir og Logi Bergmann lásu inn á auglýsingarnar..

 • Icewear
  Icewear styrkir Bleiku slaufuna með því að láta 20% af ágóða af völdum bleikum vörum renna til átaksins.

 • Netgolfvörur
  Styrkja Bleiku slaufuna um 20% af söluágóða bleikra golfvara í október.

 • Fanney Gunnarsdóttir sérfræðingur í varanlegri förðun á Arona snyrtistofu Akureyri
  Styrkir Bleiku slaufuna með því að láta 15% af allri varanlegri förðun á varir renna beint til átaksins.

 • Gzero Netcafé
  Selja Bleikan Kristal til styrktar Bleiku slaufunni 13. október.

 • Rafland
  10.000 kr af öllum seldum bleikum Kitchen Aid hrærivélum renna til Bleiku slaufunnar.

 • Smáralind
  Styðja Bleiku slaufuna með því að gefa 1.000 kr fyrir hvern starfsmann sem mætir í bleikum fötum á bleika daginn 13. október.

 • Lemon
  Styðja Bleiku slaufuna með því að gefa 100 kr af hverjum seldum Nice guy djús á bleika daginn 13. október.

 • Marshall Restaurant
  Styrkja Bleiku slaufuna um 300 kr af hverju glasi af heimagerðu límonaði í október.

 • Selena
  Gefa 1.000 kr af hverjum seldum brjóstahaldara á bleika daginn 13. október.

 • Metro 
  Gefa allan ágóða af smoothie sölu á bleika daginn.

 • Sætar syndir
  10% af bleikum kökum á bleika daginn 13. október.

 • Baseparking KEF
  Styrkja Bleiku slaufuna um 150 kr af hverrri pöntun í október.

 • Gzero Netcafé
  Gefa 200 kr af hverjum seldum Kristal á bleika daginn 13. október.

 • Ellingsen
  Allur ágóði af bleikum duggara- og hettupeysum í október renna til Bleiku slaufunnar.

 • Canopy Hilton
  Allur ágóði af sölu á bleikum bollukökum á kaffihúsinu í október.

 • Átak heilsurækt
  Stykrja Bleiku slaufuna um 2000 kr af skráningargjöldum í eitt ákveðið námskeið og halda viðburði í október.

 • Cintamani
  Selja bleika peysur til styrktar Bleiku slafunni og gefa 5000 kr. af hverri peysu til átaksins.

 • Fegurð og spa
  10% af andvirði meðferða í október renna til Bleiku slaufunnar.

 • Sæta svínið
  Selja bleikar húfur merktar Sæta svínu til styrktar Bleiku slaufunni. 2000 kr. af hverrri seldri húfu renna til átaksins.

 • Glam.is
  Gefa andvirði af fatasölu í Kolaportinu 8. október til Bleiku slaufunnar.

 • Norðurflug
  Gefa 10.000 kr. af hverri ferð á Bleika daginn til Bleiku slafunnar.

 • Fasteignasalan Torg
  Heita á Bleiku slaufuna í október.

 • Óskabönd
  Allur ágóði af seldum armböndum rennur til Bleiku slaufunnar.

 • Elísa Berglind og Guðbjörg
  Styrkja Bleiku slaufuna með því að halda bleikan Aqua Zumba tíma í Sundlaug Kópavogs þann 25. október.