Vinir slaufunnar
Samstarfsaðilar Bleiku slaufunnar
Lýsi
Lýsi styrkir Bleiku slaufuna um 300 kr af hverri seldri dós.Lindex
Lindex lætur allan ágóða af Stronger Together taupokanum og regnhlíf renna til átaksins ásamt 10% af sölu verslana helgina 16-18. október.Bláa Lónið
Bláa lónið lætur 1000 kr af verði Blue Lagoon Rejuvenating varasalva renna til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.66°Norður
66°N styrkja Bleiku slaufuna um 500 kr. af hverri seldri bleikri húfu í október.TVG-Zimsen
TVG-Zimsen hafa styrkt Bleiku slaufuna í 12 ár með endurgjaldslausum flutningi á slaufum til landsins auk þess að flytja slaufur til söluaðila innanlands.
- Orkan
Orkan styður Bleiku slaufuna með Bleika Orkulyklinum og styrk vegna eldsneytiskaupa á Ofurdögum í Bleikum Október. - Penninn
Styrkir Bleiku slaufuna um 650 kr af söluverði Bleika Pentel pennans í október. - ChitoCare Beauty
Styrkir Bleiku slaufuna um 300 krónur af hverju seldu ChitoCare Beauty rakakremi. - Artasan Lætur 300 kr af sölu Femarelle renna til Bleiku slaufunnar.
- Áberandi
Styrkir Bleiku slaufuna um ágóða af sölu bleikra fána í október. - Brandenburg
Starfsfólk Brandenburg hefur frá árinu 2013 lagt líf og sál í átaksverkefni Bleiku slaufunnar. Okkar bestu þakkir fyrir allar frábæru hugmyndirnar, þrotlausa vinnu og endalausan stuðning! - CU2 - BabyFoot
Lætur 200 kr af hverju seldu Baby foot renna til Bleiku slaufunnar. - Dekra - Nailberry naglalökk
Styrkja Bleiku slaufuna um 20% af völdum bleikum naglalökkum í október - ELKO
Styrkja Bleiku slaufuna um 10% af öllum bleikum vörum í viku í október. - Fasteignasalan Torg
Styrkir Bleiku slaufuna um 10.000 kr fyrir hverja eign sem tekin er inn samkvæmt söluumboði í október. - fyrirmyndir.is
Styrkja Bleiku slaufuna um 10% af verði Fyrirmyndar no.1 í október. - Perform
Styrkir Bleiku slaufuna um 5% af öllum Women´s Best vörum og Amino Energy Strawberry Burst. - Hildur Hafstein
Styrkir átakið um hluta söluverðs bleika armbandsins sem hún hannar fyrir hvern október. - Hreinsi ehf.
Styrkir Bleiku slaufuna um allan ágóða af mottuhreinsun í október. - Huppa
Ísbúð Huppu styrkir Bleiku slaufuna um allan ágóða af bleikum hindberjaref. - Matarmenn
Láta 10% af heildarsölu á matarmenn.is í október renna til átaksins. - Mosfellsbakarí
styrkir Bleiku slaufuna um 15% af bleikum veitingum á Bleika daginn. - Húsasmiðjan
Lætur 10% af söluverði Berlinger Haus I-Rose línunnar renna til Bleiku slaufunnar í október. - Garðheimar
Styrkja átakið um 1000 kr. af hverjum bleikum vendi: Viðey og Málmey - Gotterí og gersemar
Styrkir Bleiku slaufuna um 1000 kr. af hverri seldri bók "Saumaklúbburinn" í vefverslun á gotteri.is - Gallerý Grásteinn
21 listamenn taka höndum saman með Gallerí Grásteini sem leggur til sýningarsalinn. Hver listamaður leggur til 15.000 krónur til styrktar Krabbameinsfélaginu. Listamennirnir ánafna söluandvirði sinna listaverka að hluta eða öllu leiti til söfnunarinnar. Sýningin Brjóst er haldin 3.-30. október. - Icelandair Hotel Natura
Styrkir Bleiku slaufuna um hluta af söluágóða af Bleiku svítunni árlega. - Óskabönd
Styrkja átakið bleika slaufan í ár um 2000 kr. af hverju seldu armbandi sem tileinkað er átakinu. -
Rekstrarland
Styrkja Bleiku slaufuna um 5-10% af völdum vörum í október. -
URÐ
Styrkir Bleiku slaufuna um 600 krónur af hverri seldri brjóstasápu í október - Reykjavík Asian
Styrkir Bleiku slaufuna um 15% af andvirði bleikra sushi bakka. - Kaffitár
Láta allan ágóða af bleikum drykk renna til félagsins í október - Lína Rut
Listakonan Lína Rut lætur þriðjung af söluverði bleikra Kríla úr pappamassa sem eru til sölu hjá Krabbameinsfélaginu renna til Bleiku slaufunnar - Sockbox
Styrkja Bleiku slaufuna um 500 kr af hverju seldu sokkapari Bleika sokksins. - Sætar syndir
Láta 20% af bleikri köku og bollakökum á Bleika daginn renna til Bleiku slaufunnar - As we grow
5% af söluverði bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar og viðskiptavinir fá 20% afslátt. af bleikum vörum í október. - 17 sortir
láta 10% af bollakökum merktum Bleiku slaufunni renna til átaksins á bleika daginn. - Hérastubbur bakarí
Hluti af sölu Bleika dagsins rennur til Bleiku slaufunnar - Credo
Styrkir Bleiku slaufuna um 10% af söluandvirði bleikra vara í október. - Sérefni
Styrkir Bleiku slaufuna um allan ágóða af bleiku veggfóðri í október. - Fiskbúð Reykjaness
Styrkir Bleiku slaufuna um allan ágóða af bleikum fiskréttum á Bleika daginn 16. október. - Sætir snúðar
Styrkja Bleiku slaufuna um ágóða af bleikum snúðum á Bleika daginn. - FitbySigrún
Styrkir Bleiku slaufuna um hluta af ágóða af Bellu - bleikri flösku.