Vinir slaufunnar

Samstarfsaðilar Bleiku slaufunnar

 • Lýsi Lýsi
  Lýsi styrkir Bleiku slaufuna um 300 kr af hverri seldri dós.
 • ArmbandLindex
  Lindex lætur allan ágóða af Stronger together armbandinu renna til Bleiku slaufunnar. Einnig renna 10% af bleiku línunni til átaksins.
 • Rejuvenating-Lip-Balm Bláa Lónið  
  Bláa lónið lætur 30% af verði Blue Lagoon Rejuvenating varasalva renna til Bleiku slaufunnar.
 • VEF_1200x1200_Bleika-ollVitaming_0817Heilsa - Guli miðinn
  Heilsa - Guli miðinn lætur 200 kr. af hverju seldu vítamínglasi með bleikum miða renna til Bleiku slaufunnar í október.
 • T88212-300_highres66°Norður
  66°N styrkja Bleiku slaufuna um 1000 kr. af hverri seldri bleikri húfu í október. 
 • Essie-logo-bleikt-1-Essie
  30% af veltu 6 bleikra naglalakka Essie renna til Bleiku slaufunnar í október.

 • TVG-Zimsen-afhending2020TVG-Zimsen  Hafa styrkt Bleiku slaufuna í 12 ár með endurgjaldslausum flutningi á slaufum til landsins auk þess að flytja slaufur til söluaðila innanlands. 
 • A4
  Styrkja Bleiku slaufuna um 10% af söluverði bleikra vara í október. 
 • Artasan 
  Lætur 300 kr af sölu Femarelle renna til Bleiku slaufunnar.
 • Brandenburg 
  Starfsfólk Brandenburg hefur frá árinu 2013 lagt líf og sál í átaksverkefni Bleiku slaufunnar.  Okkar bestu þakkir fyrir allar frábæru hugmyndirnar, þrotlausa vinnu og endalausan stuðning!
 • CU2
  Lætur 200 kr af hverju seldu Baby foot renna til Bleiku slaufunnar.
 • Fasteignasalan Torg
  Styrkir Bleiku slaufuna um 10.000 kr fyrir hverja eign sem tekin er inn samkvæmt söluumboði í október.
 • Hildur Hafstein  
 • Styrkir átakið um hluta söluverðs bleika armbandsins sem hún hannar fyrir hvern október
 • Hreinsi ehf.
  Styrkir Bleiku slaufuna um allan ágóða af mottuhreinsun í október. 
 • Húsasmiðjan
  Lætur 10% af söluverði Berlinger Haus I-Rose línunnar renna til Bleiku slaufunnar í október.
 • Gallerý Grásteinn
  10 listamenn í gallerýinu gefa hluta eða allan ágóða af völdum verkum til Bleiku slaufunnar. 
 • Garðheimar
  Styrkja átakið um 1000 kr af hverjum Bleika slaufu vendi sem selst í október.
 • Geiri smart
  Styrkir Bleiku slaufuna um 500 kr. af hverjum seldum eftirrétti á kvöldseðli í október.
 • Íspan
  Styrkir Bleiku slaufuna um 2000 kr af hverri pöntun á bleikum speglum í október. 
 • Óskabönd 
 • Styrkja átakið bleika slaufan í ár um 2000 kr. af hverju seldu armbandi sem tileinkað er átakinu.

 • Heimkaup
  Styrkja um 10% af öllum bleikum vörum dagana 11-13. október

 • Kryddhúsið
  Styrkir Bleiku slaufuna um 25% af söluverði selds bleiks sítrónupipars í október.

 • Rafholt
  Styrkja Bleiku slaufuna um 5000 kr fyrir hvern starfsmann sem klæðist bleikum bol í október.

 • Rekstrarland
  Styrkja Bleiku slaufuna um 5-10% af völdum vörum í október.

 • Samhentir - Vörumerking
  Styrkir Bleiku slaufuna um ágóða af bleikum hönskum og hárnetum til fiskvinnslu í október.

 • Slippbarinn
  Styrkir Bleiku slaufuna um 500 kr. af hverjum seldum "brunch" í október.
 • Stefánsbúð/p3
  Styrkir Bleiku slaufuna um 4000 kr af hverjum bol sem er sérhannaður og seldur fyrir átakið í Stefánsbúð. 
 • Wok on  
 • Lætur allan ágóða af máltíð mánaðarins renna til Bleiku slaufunnar. 
 • Skanva
  Styrkir Bleiku slaufuna um 1% af veltu vikunnar 7.-13. október 
 • URÐ
  Styrkir Bleiku slaufuna um 600 krónur af hverri seldri brjóstasápu í október
 • Hjartalag - www.hjartalag.is 
 • Styrkir Bleiku slaufuna um 10% af verðmæti seldra vara í október.
 • Lífland
  Styrkir Bleiku slaufuna um allan ágóða af bleikum kömbum á meðan birgðir endast.
 • FitbySigrún 
  Styrkir Bleiku slaufuna um hluta af söluverði vatnsflöskunnar Bellu allt árið.
 • Jenssen Cosmetics 
  Styrkir Bleiku slaufuna um 2000 af hverri seldri Janssen Cosmetics Skin Defence húðtvennu.
 • Exton
  Styrkir Bleiku slaufuna um lýsingu í Háskólabíói á Bíókvöldi Bleiku slaufunnar 1. október.
 • Protis 
  Styrkir Bleiku slaufuna um 250 kr af hverju seldu glasi af Protis kollagen í október.
 • Sensodyne
  Styrkir Bleiku slaufuna um 50 kr af hverri tannkremstúbu í október. 
 • Tiny Viking
  Styrkir Bleiku slaufuna um fjórðung af allri sölu í október.
 • Varma
  Varma styrkir Bleiku slaufuna um 1000 krónur af hverri bleikri húfu sem seld er í október.
 • Tertugallerí Myllunnar
  Bauð krabbameinsdeildum LSH og starfsfólki og gestum hjá Krabbameinsfélaginu Skógarhlíð upp á tertur í tilefni bleika dagsins.