Vinir Bleiku slaufunnar

Samstarfsaðilar Bleiku slaufunnar

 • A4
  Lætur 10% af söluandvirði valdra bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar.

 • Air Iceland Connect
  Lætur 500 kr renna til Bleiku slaufunnar fyrir hvert netspjall sem á sér stað á heimasíðu flugfélagsins á Bleika daginn, 12. október 2018. Flugfrakt Air Iceland Connect styrkti auk þess átakið um flugmiða vegna ljósmyndasýningar Bleiku slaufunnar og sá um flutning hennar til Akureyrar.

 • Artasan
  Lætur 200 kr af sölu Femarelle renna til Bleiku slaufunnar.

 • Bestseller og VILA
  Láta 10% af veltu VILA verslananna fimmtudaginn 11. október 2018 renna til Bleiku slaufunnar.

 • Black Sand
  Lætur 2000 kr af hverri seldri silkislæðu renna til Bleiku slaufunnar.

 • Bláa Lónið
  Lætur 20% af sölu á Blue Lagoon Rejuvenating varasalva renna til Bleiku slaufunnar.

 • Bón og þvottastöðin
  Lætur andvirði allra keypta Gullfossbóna renna til Bleiku slaufunnar.

 • Brandenburg
  Starfsfólk Brandenburg sér um hluta auglýsingagerðar fyrir Bleiku slaufuna.

 • Brandson
  Lætur 20% seldra bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar.

 • Centerhotels
  Láta allan ágóða Bleiks jógatíma, þann 13. október kl. 11-12, renna til Bleiku slaufunnar.

 • CU2
  Lætur 200 kr af hverju seldu Baby foot renna til Bleiku slaufunnar.

 • Dagar og nætur
  Krabbameinsfélagið þakkar sérstaklega rétthöfum lagsins Dagar og nætur eftir Jóhann G. Jóhannsson, fyrir að gefa leyfi fyrir notkun lagsins í Bleiku slaufunni. Sérstakar þakkir fá einnig Bryndís Jakobsdóttir og Halldór Gunnar Pálsson fyrir flutning.

 • Fasteignasalan Torg
  Styrkir Bleiku slaufuna um 10.000 kr fyrir hverja eign sem tekin er inn samkvæmt söluumboði í október.

 • Félagsstofnun stúdenta
  Lætur 10% af söluverði bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar, auk þess að veita styrk frá Bóksölu.

 • Front Clothing Group
  Lætur 10% af hverri seldri peysu renna til Bleiku slaufunnar.

 • Föt og skór
  Láta 25% af seldum flíkum í Pink Pony línu Ralph Lauren (dömu, herra, barna) renna til Bleiku slaufunnar.

 • Gallerí Skúmaskot
  Lætur allt söluverð valdra vara renna til Bleiku slaufunnar.

 • GeoSilica
  Lætur 250 kr af hverju seldu geoSilica Renew glasi renna til Bleiku slaufunnar.

 • Henson
  Lætur hluta söluverðs bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar.

 • Hildur Hafstein Workshop
  Lætur hluta söluandvirðis októberarmbandsins renna til Bleiku slaufunnar.

 • Hrísla
  Lætur 10% af söluandvirði valdra leikfanga renna til Bleiku slaufunnar.

 • Hugsmiðjan
  Hið frábæra og hugmyndaríka starfsfólk Hugsmiðjunnar sér um vef Bleiku slaufunnar og hluta auglýsingagerðar auk birtinga auglýsinga á samfélagsmiðlum.

 • Icelandair 
  Icelandair lögðu Bleiku slaufunni lið í tengslum við ljósmyndasýningu átaksins.

 • Icelandair Hotel Reykjavík Natura
  Lætur 10% af seldum gistinóttum í Bleiku svítunni allt árið renna til Bleiku slaufunnar.

 • ÍSAM
  Lætur hluta söluandvirðis Gillette Venus Breeze rakvéla fyrir konur renna til Bleiku slaufunnar.

 • Landflutningar
  Sjá um dreifingu á Bleiku slaufunni til verslana og fyrirtækja úti á landi og hafa verið öflugur samstarfsaðili Bleiku slaufunnar í nokkur ár.

 • Leonard
  Samstarfsaðili Bleiku slaufunnar.

 • Lindex
  Lætur hluta sölu Bleika armbandsins renna til Bleiku slaufunnar, auk hluta sölu á bleikum fjölnota poka og bleikri fylgihlutalínu.

 • Lýsi
  Lætur 300 kr af hverju seldu lýsisglasi merktu Bleiku slaufunni renna til átaksins.

 • Margt smátt
  Sjá um allt í kringum framleiðslu Bleiku slaufunnar frá A-Ö og veitir góð kjör á framleiðslunni.

 • MAX1 Bílavaktin (Brimborg)
  Styrkir Bleiku slaufuna rausnarlega 10. árið í röð.

 • Meyja snyrtistofa
  Lætur 15% af ágóða gjafabréfa keyptum í október renna til Bleiku slaufunnar.

 • Misty
  Lætur 15% af söluandvirði valdra vara renna til Bleiku slaufunnar.

 • Mosfellsbakarí
  Lætur 15% af sölu bleikra vara á Bleika daginn, 12. október, renna til Bleiku slaufunnar.

 • Nathan & Olsen
  Láta 11 kr af hverri seldri Neutral vöru í Bónus renna til Bleiku slaufunnar.

 • Orkan
  Lætur 1 kr af bensínlítrum keyptum með dælulykli Bleiku slaufunnar renna til Bleiku slaufunnar. Á Bleika daginn, föstudaginn 12. október 2018, renna 2 kr af hverjum seldum líta Bleika dælulykilsins til átaksins.

 • Parlogis
  Dreifa Bleiku slaufunni í öll apótek og heilsuverslanir á höfuðborgarsvæðinu og hafa verið dyggur stuðningsaðili Bleiku slaufunnar um árabil.

 • Penninn
  Lætur allan ágóða af sölu Bleika pennans frá Pentel renna til Bleiku slaufunnar.

 • Perform
  Lætur 5% af sölu valdra fæðubótarefna renna til Bleiku slaufunnar.

 • Pixel
  Gefa prentþjónustu vegna útprentunar markaðsefnis fyrir Bleiku slaufuna.

 • Plastco
  Plastco, Trioplast, innlendir dreifingaraðilar og bændur/aðrir viðskiptavinir láta samtals andvirði þriggja evra af hverri seldri plastrúllu renna til Bleiku slaufunnar.

 • Póstdreifing
  Sér um dreifingu á Bleiku slaufunni til verslana og fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið öflugur samstarfsaðili Bleiku slaufunnar síðastliðin ár.

 • Protis
  Lætur 250 kr af hverju seldu Protis Kollagen renna til Bleiku slaufunnar.

 • Rafholt
  Lætur 5000 kr renna til Bleiku slaufunnar fyrir hvern starfsmann sem klæðist bleikum bol á Bleika daginn, 12. október 2018.

 • Rekstrarland
  Lætur hluta söluandvirðis bleikra vara renna til Bleiku slaufunnar.

 • Sagafilm
  Styðja Bleiku slaufuna með góðum kjörum á framleiðslu auglýsinga og kynningarefnis.

 • Skanva
  Lætur 1% af veltu fyrirtækisins dagana 7.-13. október 2018 renna til Bleiku slaufunnar.

 • Skóbúð Selfoss / Sportbær

  Lætur 10% af sölunni á Bleika deginum, 12. október 2018, renna til átaksins.

 • Smart Socks 
  Lætur öll áskriftargjöld sem koma inn í október renna til Bleiku slaufunnar.

 • Sockbox
  Lætur allan ágóða af sölu Bleika sokksins renna til Bleiku slaufunnar.

 • Sætar syndir
  Láta 10% af sölu bleikra vara á Bleika daginn, 12. október, renna til Bleiku slaufunnar.

 • TVG-Zimsen
  Flytja Bleiku slaufuna frá Kína og gefa allan flutningskostnaðinn.

 • VIGT
  Lætur allan ágóða af sölu bleikra bréfþurrka renna til Bleiku slaufunnar.