Bleikar fréttir

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. október 2018 : Útdrætti á heppnum vinkonuhópi frestað

Misskilningur um að skráning vinahópa færi fram á Facebook.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Fær þinn hópur 300.000 kr. ferða­vinning?

Bleikur ferðavinningur frá Heimsferðum að upphæð 300.000 kr. handa heppnum vinkvennahópi sem skráir sig til leiks.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Vel heppnað málþing um brjósta­krabba­mein

Í gær fór fram málþing um brjóstakrabbamein undir yfirskriftinni „Doktor Google & Google Maps - hvernig verður vegferðin?

Lesa meira
Uppboð 2018

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Gyllta slaufan komin í hendur eiganda síns

Sérhannað gullhálsmen Bleiku slaufunnar var afhent eiganda sínum við hátíðlega athöfn í gær.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 13. október 2018 : Mál­þing um brjósta­krabba­mein: Doktor Google & Google Maps

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 16. október 2018 kl. 17:00-18:30 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 12. október 2018 : Sendið okkur myndir af Bleika deginum ykkar

Á Bleika deginum gerum við okkur dagamun og tökum þannig þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins um krabbamein.

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 11. október 2018 : Skóbúð Selfoss / Sportbær styður Bleiku slaufuna

Með 10% sölu á Bleika deginum

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. október 2018 : Sérsmíðað gullhálsmen Bleiku slaufunnar boðið upp

Slaufuna smíðar og hannar Páll Sveinsson, yfirgullsmiður hjá Jóni & Óskari, sem vann hönnunarsamkeppni Félags íslenskra gullsmiða og Krabbameinsfélagsins um hönnun Bleiku slaufunnar í ár. Páll ákvað að gera eitt gullhálsmen af Bleiku slaufunni úr 14 karata gulli.

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 9. október 2018 : Bestseller og VILA styðja Bleiku slaufuna

Fimmtudaginn 11. október, á degi bleika VILA boðsins

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 9. október 2018 : Sætar syndir styður Bleiku slaufuna með bleikum kökum

Á Bleika daginn, föstudaginn 12. október

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 9. október 2018 : Front Clothing Group styður Bleiku slaufuna

Með seldum peysum í október Lesa meira

Birna Þórisdóttir 9. október 2018 : VIGT styður Bleiku slaufuna

Með bleikum bréfþurrkum tileinkuðum Bleiku slaufunni

Lesa meira
Síða 1 af 5