Bleikar fréttir (Síða 2)

Anna Margrét Björnsdóttir 13. október 2023 : Saga Arndísar - Ráðleggur þeim sem eru að greinast eða byrja í svona ferli að viðurkenna fyrir sjálfum sér að þetta er erfitt og þiggja hjálp

Arndís Thorarensen hefur tvisvar sinnum greinst með brjóstakrabbamein, fyrst 39 ára og svo aftur fimm árum síðar. Hún vill ráðleggja þeim sem eru að greinast eða byrja í svona ferli að viðurkenna fyrir sjálfum sér að þetta er erfitt og þiggja hjálp, því það sé mikið af góðri hjálp í boði.


Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 12. október 2023 : Bleikt málþing 19. október: Skógar­hlíð 8 - kl. 17:00-18:30. Streymi í boði.

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Krabbameinsfélagsins. Málþingið verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, fimmtudaginn 19. október kl. 17:00-18:30. 

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 11. október 2023 : Saga Báru - Bleikur október hefur fengið nýja merkingu fyrir mér eftir að ég greindist sjálf

Bára O‘Brien Ragnhildardóttir greindist með brjóstakrabbamein daginn fyrir afmæli sjö ára dóttur sinnar fyrir rúmu ári síðan. Hún segir mikilvægt að halda í vonina og velur að leggja Bleiku slaufunni lið til að vekja von hjá öðrum sem eru í sömu sporum.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 11. október 2023 : Slökkti fyrst eld og keypti svo Bleiku slaufuna

 Nágranni Krabbameinsfélagsins, Bergrún Ingimarsdóttir, varð fyrst til að tryggja sér slaufu ársins. Það mátti þó litlu muna að það tækist ekki vegna elds sem hún þurfti að ráða niðurlögum að.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. október 2023 : Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu, geðheilsu, starfsgetu og lífsgæðum

Árið 2019 var ár mikilli breytinga hjá Erlu Sigrúnu Einarsdóttur, en hún fór í skurðaðgerð og geislameðferð við brjóstakrabbameini, gekk í gegnum skilnað og var samhliða því að skrifa lokaritgerð í kennaranámi. Skömmu seinna þyrmdi yfir hana og það var þá sem hún upplifði loksins rými til að horfast í augu við áhrifin af krabbameinsgreiningunni.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. október 2023 : For­varnir og á­hættu­þættir brjósta­krabba­meina – þekktu þína á­hættu­þætti

Grein birtist í Skoðun á Visir.is 5. október 2023.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. október 2023 : Fylgstu með brjóstunum og þekktu einkennin

Ása Sigríður Þórisdóttir 4. október 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Síða 2 af 9