Bleikar fréttir (Síða 3)

Ása Sigríður Þórisdóttir 4. október 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

20230928_ros_DSF9753

Ása Sigríður Þórisdóttir 2. október 2023 : Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar: Takk fyrir samveruna og stuðninginn

Það er óhætt að segja að gleði, samhugur og samstaða hafi ráðið ríkjum á opnunarviðburði Bleiku slaufunnar sem haldinn var í Þjóðleikhúsinu þann 28. september. Myndirnar sem hér fylgja segja allt um stemminguna.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 2. október 2023 : 4. október: Bleikt boð - Hönnuðir x Höfuðstöðin

Ása Sigríður Þórisdóttir 2. október 2023 : Slökkti fyrst eld og keypti svo Bleiku slaufuna

Administrator 29. september 2023 : Auglýsing Bleiku slaufunnar 2023

Guðmundur Pálsson 29. september 2023 : Sjálf­boða­liðar keyra út sölu­standa

Sala Bleiku slaufunnar hófst í morgun og fyrstu viðbrögð eru framar vonum enda um fallegan grip að ræða og málstaðurinn auðvitað frábær.

Lesa meira
Bleikaslaufan_honnudir

Administrator 26. september 2023 : Unnur Eir og Lovísa hönnuðir Bleiku slaufunnar í ár

„Þegar við tvær komum saman þá erum við eitthvað svo samstíga og flæðið verður svo þægilegt,“ segir Unnur Eir.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 25. september 2023 : Bleika slaufan 2023 frumsýnd á Smartlandi í kvöld kl.19:00

Elísa Dögg Björnsdóttir frá TVG-Zimsen, Árni Reynir Alfredsson, forstöðumaður markaðsmála og  fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu og Magnús Ingi Guðmundsson frá IDÉ House of brands, sem sér um framlei

Ása Sigríður Þórisdóttir 25. september 2023 : Ómetanlegt samstarf við TVG-ZIMSEN í 15 ár

Við hjá Krabbameinsfélaginu finnum ætíð fyrir miklum velvilja frá fólki og fyrirtækjum í landinu í öllu okkar starfi. Það á ekki síst við í kringum stóru árvekni- og fjáröflunarátökin okkar í mars og október. Eitt þeirra fyrirtækja sem sýnir stuðning í verki með ómetanlegum hætti er TVG-Zimsen, sem hefur séð um flutning og dreifingu bleiku slaufunnar í fimmtán ár.

Lesa meira
Síða 3 af 9