Ása Sigríður Þórisdóttir 19. október 2023

Konur, mætum í skimun þegar við fáum boð - Skimun skiptir máli

Krabbameinsskimanir eru mikilvæg forvarnaraðgerð, sem með reglubundinni þátttöku geta gripið frumubreytingar í leghálsi áður en þær þróast yfir í krabbamein og brjóstakrabbamein áður en einkenni gera vart við sig.