• Guðbjörg Kristín

Bleika slaufan 2019

Bleika slaufan 2019 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripa­hönnuði í AURUM Bankastræti. 

AURUM by Guðbjörg hefur fest sig í sessi sem eitt glæsilegasta hönnunarmerki landsins og fagnar 20 ára afmæli í ár.

Bleika slaufan 2019 verður afhjúpuð 1. október þegar sala hefst í vefverslun Krabbameinsfélagsins og hjá söluaðilum um land allt.