• Guðbjörg Kristín

Bleika slaufan 2020

Bleika slaufan 2020 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripa­hönnuði í AURUM Bankastræti

AURUM by Guðbjörg hefur fest sig í sessi sem eitt glæsilegasta hönnunarmerki landsins.

Í ár er spennandi nýjung því í fyrsta sinn er Bleika slaufan hálsmen. Vönduð og falleg hönnun þar sem blómin vísa til vellíðunar og jákvæðni en hringurinn táknar kvenlega orku og veitir vernd.

Bleika slaufan er fáanleg hjá söluaðilum og í vefverslun félagsins.

Slaufan 2019

Hér má sjá myndband af gerð slaufunnar:

https://youtu.be/8-RBCwr6wkA