• Downton Abbey

Bíókvöld Bleiku slaufunnar

Sýning á Downton Abbey í Háskólabíó í tilefni af upphafi Bleiku slaufunnar.

Uppselt var á Bíókvöld Bleiku slaufunnar sem var haldið í Háskólabíó þann 1. október!

Bein útsending var frá viðburðinum á vefsíðu samfélagsmiðlum Bleiku slaufunnar. Kynnar voru leikkonurnar Dóra Jóhannsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. 

https://www.facebook.com/bleikaslaufan/videos/2520089981557886/

Styrktaraðilar Bleika bíósins voru Háskólabíó, Exton, Rentapartý og Myndform. Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.

Downton Abbey