Viltu ráðgjöf varðandi samskipti við börn sem eru aðstandendur?

Það getur reynst gagnlegt að leita sér ráðgjafar hjá fagaðila um hvernig best er að tala við börnin um krabbamein.

Margir verða óöruggir um hversu mikið eigi að segja börnunum þegar einhver nákominn þeim greinist með krabbamein.

Við getum lagt þér lið og veitt þér ráðgjöf varðandi börnin. Hafðu samband við okkur eða kynntu þér fræðsluefnið hér að neðan: