Takk!

 

Þakka þér fyrir stuðninginn með því að kaupa Bleiku slaufuna!

Starf Krabbameins­félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja — þitt framlag skiptir máli!

Velunnarar Krabbameins­félags­ins bera uppi starfsemi félagsins

Mánaðarlegur stuðningur þeirra rúmlega 19.000 einstaklinga og fyrirtækja sem eru Velunnarar er einfaldlega forsenda góðra verka Krabbameins­félagsins. Án Velunnara væri starfsemin harla fátækleg því þeir bera uppi starfsemi félagsins allt árið um kring, um allt land.

50 þúsund króna verðlaun

Þeir sem gerast Velunnarar í Bleikum október fara sjálfkrafa í verðlauna­pottinn. Þann 11. nóvember drögum við einn heppinn Velunnara úr pottinum og fær viðkomandi úttekt í vefverslun Krabbameins­félagsins að upphæð kr. 50.000!

Skráning