Sparislaufan 2021
Sparislaufan hefur selst upp síðan 2016. Tryggðu þér eintak
Slaufan er handgerð úr hágæða glerperlum í AAA staðal, eins og Swarovski kristallar.
Keðjan og plattinn er úr 14K gullhúðuðu silfri.
Græni liturinn í slaufunni táknar von, trú og lukku. Takmarkað upplag.
Verðið er 17.500 kr. og er hún afhent í fallegri gjafaöskju.
Hægt er að láta áletra upphafsstafi aftan á plattann hjá Meba í Kringlunni fyrir 2900 kr.
Sölustaðir eru vefverslun Krabbameinsfélagsins & Skógarhlíð 8, Hlinreykdal.com, Kiosk Granda, Epal Skeifunni, stefánsbúð/P3 og Meba Kringlunni og smáralind
Sparislaufan 2021 verður afhjúpuð í Háskólabíói á Bleika bíókvöldinu 30. september