Vinir slaufunnar (Síða 3)

Efriborgarar
Í hádeginu þann 14. október milli 11-14 renna 500 krónur af öllum seldum hamborgaratilboðum til Krabbameinsfélagsins í tilefni af bleikum föstudegi.

Vatnsnes Yarn (Kristín) og hönnuðirnir Guðlaug, Arndís og Edda
Iðunn og Blóðberg. Þrjár nýjar uppskriftir og tveir nýjir bleikir litir, ágóðinn af uppskriftasölunni rennur allur til Bleiku slaufunnar og 20% af garninu.

Courtyard by Marriott
Courtyard by Marriott og The Bridge Restaurant & Bar bjóða uppá bleikan seðil út október sem inniheldur bleika og gómsæta óáfengadrykki, 500 kr. af hverjum keyptum drykk rennur til Bleiku Slaufunnar.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Adotta CBD Reykjavík
15% af söluandvirði af 22% Premium olíu og kremum renna til Bleiku slaufunnar.
Hérastubbur bakari
Bleikar veitingar á bleika daginn. 1.000kr af hverri bleikri köku renna til Bleiku slaufunnar á Bleika deginum 14. október.
KINEMA
Kinema, nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands, halda að halda viðburð til að styrkja átakið.
Marpól ehf.
20% af söluvirði seldra ryksuga í október renna til Bleiku slaufunnar.
Perform
Styrkir Bleiku slaufuna um 5% af öllum Womens Best vörum og Amino Energy Strawberry Burst og Amino Energy Watermelon.