Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins styrkir íslenskar krabbameinsrannsóknir

Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, meðal annars með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.

Lestu meira um Vísindasjóðinn og rannsóknirnar sem hlotið hafa styrki sl. 4 ár hér.