Viltu fræðast um krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir u.þ.b. 200 mismunandi sjúkdóma sem skiptast hver um sig í marga undirflokka. Allir krabbameinssjúkdómar eiga það sameiginlegt að frumur einhvers staðar í líkamanum fara að fjölga sér stjórnlaust. Mikill munur getur verið á alvarleika sjúkdómsins og tegundum hans.

Kynntu þér svörin við nokkrum algengum spurningum um krabbamein.

Ertu með einkenni?

Mikilvægt er að veita athygli þeim merkjum sem líkaminn kann að gefa um að heilsunni sé hætt búin. Viss einkenni vekja grun um krabbamein þó að vissulega geti þau einnig verið til marks um meinlausari kvilla.

Krabbamein frá A-Ö

Krabbamein geta myndast í öllum líffærum eða vefjum líkamans. Skoðaðu upplýsingar um einkenni, orsakir, greiningu, meðferð ásamt algengi og lífshorfum helstu tegunda krabbameina hér.

Ýmis fræðslurit, skýrslur og samantektir hafa verið gefin út um krabbamein
Skoðaðu hvort þú finnir það sem þú leitar að hér 

Hringdu í síma 800 4040 eða sendu okkur línu á radgjof@krabb.is ef þú hefur spurningar um krabbamein.

Einnig getur þú leitað til þjónustuskrifstofu Krabbameinsfélagsins í þinni heimabyggð: