Viltu ráðgjöf varðandi samskipti við börn sem aðstandendur?

Við getum lagt þér lið og veitt þér ráðgjöf varðandi upplýsingar og samskipti við börn hafa misst foreldri eða annan ástvin.  

Hafðu samband við okkur í síma 800 4040 eða radgjof@krabb.is og fáðu upplýsingar um hvernig við getum lagt þér lið eða bara til að spjalla. Þú ert líka ávallt velkomin/-n til okkar í Skógarhlíð 8 hvenær sem er.