Vantar þig upplýsingar tengdar vinnu, fjárhag og réttindum?

Hjá Ráðgjafarþjónustunni veitum við ráðgjöf og upplýsingar um réttindi á vinnumarkaði, fjármál og félagsleg réttindi.

Einnig eru allar upplýsingar veittar um möguleika á endurgreiðslu eða styrkjum, þjónustu sem kann að vera í boði og fleira. 

Ekki hika við að hafa samband og fá leiðsögn varðandi réttindi þín og stöðu á vinnumarkaði. 

Nánari upplýsingar um réttindi í veikindum og þjónustu sem er í boði.