Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020

Við kíktum í Ísland vaknar - þetta er að bresta á!

Halla Þorvaldsdóttir og Guðbjörg Ingvarsdóttir ræddu bleiku slaufuna á Ísland vaknar á K100 30. september.

Þær Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og Guðbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í Aurum og hönnuður Bleiku slaufuna í ár kíktu í Ísland Vaknar  á K100 í morgun (30. september) og ræddu Bleiku slaufunna og mikilvægi rannsókna í baráttunni við krabbamein.