Sóley Jónsdóttir 27. september 2018

Hvað get ég gert til að hjálpa þegar vinur eða ættingi greinist með krabbamein?

Verum til staðar

Þegar vinur eða ættingi greinist með krabbamein vitum við stundum ekki alveg hvað við getum gert til að hjálpa, þó að okkur langi til þess. Það þarf samt ekki að vera mikið. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þetta snýst bara um að vera til staðar.

Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins en þar geta aðstandendur fólks sem greinst hefur með krabbamein fengið ýmsar upplýsingar, ráðgjöf og stuðning.

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=7o7GIkbRH9k