Guðmundur Pálsson 15. október 2020

Útvarpsstöðin K100 verður Bleikt100 í tilefni Bleika dagsins

Í tilefni Bleika dagsins ætlar K100 að skipta um nafn í einn dag og verða Bleikt100.

Margvísleg hressandi og áhugaverð dagskrá í tilefni dagsins. Málum bæinn bleikan og stillum á Bleikt100 föstudaginn 16. október.