Bleikar fréttir (Síða 3)

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 9. október 2019 : Tvær gullslaufur komnar á uppboð - tilboðsfrestur rennur út 15.10 kl. 16:00

Guðbjörg Ingvarsdóttir í Aurum hefur sérsmíðað tvær gullslaufur sem nú er boðnar hæstbjóðanda til styrktar Bleiku slaufunni. Uppboðinu lýkur þriðjudaginn 15. október kl. 16:00.

Lesa meira

Administrator 4. október 2019 : Bleika slaufan á aðalsviði Borgarleikhússins

Tökur á herferð Bleiku slaufunnar 2019 fóru fram á fjölum Borgarleikhússins, sem var vel við hæfi enda rúmlega 30 söng- og leikkonur sem koma þar saman ásamt Íslenska dansflokknum.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 2. október 2019 : Bleik sýning Handverks og hönnunar

HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu á Eiðistorgi í október. Undanfarin ár hefur októbermánuður verið tileinkaður baráttu gegn krabbameini hjá konum og hefur bleiki liturinn verið einkennislitur mánaðarins.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. september 2019 : Guðbjörg í Aurum hannar Bleiku slaufuna 2019

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. september 2019 : Bleika slaufan 2019: Þú ert ekki ein

Á morgun, þriðjudaginn 1. október, hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. september 2019 : Frábærar viðtökur við bíókvöldi Bleiku slaufunnar

Bleika slaufan hefst með pompi og prakt þriðjudaginn 1. október þegar blásið verður til sýningar á Downton Abbey í Háskólabíó. 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. september 2019 : Bleika slaufan 2019 komin í hús

Það var ánægjulegur dagur í Skógarhlíðinni í dag þegar TVG-Zimsen kom með Bleiku slaufuna í hús, tíunda árið í röð.

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 19. febrúar 2019 : Páll Sveinsson safnaði 2,7 milljónum fyrir Bleiku slaufuna 2018

Ágóði af sölu silfurhálsmens Bleiku slaufunnar 2018 var 2.750.328 krónur.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. janúar 2019 : Rausnarlegur stuðningur MAX1 í 10 ár

MAX1 Bílavaktin (Brimborg) afhenti Krabbameinsfélaginu rausnarlegan fjárstyrk á dögunum. Þetta er 10. árið í röð sem fyrirtækið leggur Bleiku slaufunni lið.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. desember 2018 : Orkan styður Bleiku slaufuna 12. árið í röð

Í vikunni afhenti Orkan Krabbameinsfélaginu afrakstur söfnunar til styrktar Bleiku slaufunni

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. desember 2018 : Gistinætur Bleiku svítunnar til stuðnings Bleiku slaufunni

Ár hvert er Bleika svítan á Icelandair hótel Reykjavík Natura tileinkuð baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Hluti af söluágóða herbergisins rennur til Krabbameinsfélags Íslands.

Lesa meira
Síða 3 af 8