Bleikar fréttir (Síða 2)

Ása Sigríður Þórisdóttir 30. september 2020 : Saman vinnum við að framförum. Styðjum krabbameinsrannsóknir

Birna Þórisdóttir 25. september 2020 : "Við þurfum að gera enn betur og vitum að góðar rannsóknir eru forsenda framfara"

Halla Þorvaldsdóttir skrifaði í Fréttablaðið 24. september um rannsóknir til framfara.

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 24. september 2020 : Málþing á alþjóða­degi krabba­meins­rannsókna

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 23. september 2020 : "Að þessu sinni horfum við til þess árangurs sem hefur náðst"

Halla Þorvaldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir ræddu bleiku slaufuna og krabbameinsrannsóknir í Mannlega þættinum 22. september.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 18. september 2020 : Bleiku slaufurnar 2020 eru lentar. Takk TVG-Zimsen

Það er ávallt stór dagur þegar Bleiku slaufurnar koma í hús. Sala Bleiku slaufunnar hefst 1. október.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 21. desember 2019 : AURUM styrkir Bleiku slaufuna með myndarlegu framlagi á 20 ára afmæli fyrirtækisins

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í AURUM Bankastræti, afhenti Krabbameinsfélaginu ríflega 3.000.000 kr. styrk nú á aðventunni.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. nóvember 2019 : Býður hjúkrunarfræðingum í Bláa Lónið

Bergljót Inga Kvaran, yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Höfða, var dregin út í vinkonuleik Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar í ár og hlaut í verðlaun dekur fyrir 6 á Retreat Spa í Bláa Lóninu og óvissuferð á Lava Restaurant. Bergljót kom og sótti vinninginn í Skógarhlíðina í dag.

 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. október 2019 : Dregið í Vinkonuklúbbi Krabbameinsfélagsins

Í dag hlaut ein heppin vinkona veglegan vinning frá Bláa Lóninu fyrir sex. Sú heppna er Bergljót Inga Kvaran.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. október 2019 : Vilt þú vera vinkona og vinna dekur í Bláa lóninu?

Ein heppin vinkona verður dregin út og fær dekur í Retreat Spa og óvissuferð á Lava Restaurant fyrir sex.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. október 2019 : Arion banki styrkir Bleiku slaufuna um 1 milljón

Í tilefni Bleiku slaufnnar afhenti Arion banki Krabbameinsfélaginu eina milljón króna í styrk.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. október 2019 : Ronja Ræningjadóttir á Bleiku síðdegi í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn tekur þátt í Bleikum október og bauð ókeypis aðgang fyrir alla sem skörtuðu Bleiku slaufunni síðastliðinn miðvikudag. 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. október 2019 : Mikil gróska hjá félaginu á Selfossi í Bleikum október

Krabbameinsfélag Árnessýslu stendur fyrir metnaðarfullri dagskrá í októbermánuði þar sem boðið er upp á fjölbreytta viðburði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Síða 2 af 8