Bleikar fréttir (Síða 2)

"Við þurfum að gera enn betur og vitum að góðar rannsóknir eru forsenda framfara"
Halla Þorvaldsdóttir skrifaði í Fréttablaðið 24. september um rannsóknir til framfara.
Lesa meira
Málþing á alþjóðadegi krabbameinsrannsókna
Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra.
Lesa meira
"Að þessu sinni horfum við til þess árangurs sem hefur náðst"
Halla Þorvaldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir ræddu bleiku slaufuna og krabbameinsrannsóknir í Mannlega þættinum 22. september.
Lesa meira
Bleiku slaufurnar 2020 eru lentar. Takk TVG-Zimsen
Það er ávallt stór dagur þegar Bleiku slaufurnar koma í hús. Sala Bleiku slaufunnar hefst 1. október.
Lesa meira
AURUM styrkir Bleiku slaufuna með myndarlegu framlagi á 20 ára afmæli fyrirtækisins
Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í AURUM Bankastræti, afhenti Krabbameinsfélaginu ríflega 3.000.000 kr. styrk nú á aðventunni.
Lesa meira
Býður hjúkrunarfræðingum í Bláa Lónið
Bergljót Inga Kvaran, yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Höfða, var dregin út í vinkonuleik Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar í ár og hlaut í verðlaun dekur fyrir 6 á Retreat Spa í Bláa Lóninu og óvissuferð á Lava Restaurant. Bergljót kom og sótti vinninginn í Skógarhlíðina í dag.
Lesa meira

Dregið í Vinkonuklúbbi Krabbameinsfélagsins
Í dag hlaut ein heppin vinkona veglegan vinning frá Bláa Lóninu fyrir sex. Sú heppna er Bergljót Inga Kvaran.
Lesa meira
Vilt þú vera vinkona og vinna dekur í Bláa lóninu?
Ein heppin vinkona verður dregin út og fær dekur í Retreat Spa og óvissuferð á Lava Restaurant fyrir sex.
Lesa meira
Arion banki styrkir Bleiku slaufuna um 1 milljón
Í tilefni Bleiku slaufnnar afhenti Arion banki Krabbameinsfélaginu eina milljón króna í styrk.
Lesa meira
Ronja Ræningjadóttir á Bleiku síðdegi í Húsdýragarðinum
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn tekur þátt í Bleikum október og bauð ókeypis aðgang fyrir alla sem skörtuðu Bleiku slaufunni síðastliðinn miðvikudag.
Lesa meira
Mikil gróska hjá félaginu á Selfossi í Bleikum október
Krabbameinsfélag Árnessýslu stendur fyrir metnaðarfullri dagskrá í októbermánuði þar sem boðið er upp á fjölbreytta viðburði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira