Bleikar fréttir (Síða 2)

Ása Sigríður Þórisdóttir 18. september 2020 : Bleiku slaufurnar 2020 eru lentar. Takk TVG-Zimsen

Það er ávallt stór dagur þegar Bleiku slaufurnar koma í hús. Sala Bleiku slaufunnar hefst 1. október.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 21. desember 2019 : AURUM styrkir Bleiku slaufuna með myndarlegu framlagi á 20 ára afmæli fyrirtækisins

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í AURUM Bankastræti, afhenti Krabbameinsfélaginu ríflega 3.000.000 kr. styrk nú á aðventunni.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. nóvember 2019 : Býður hjúkrunarfræðingum í Bláa Lónið

Bergljót Inga Kvaran, yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Höfða, var dregin út í vinkonuleik Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar í ár og hlaut í verðlaun dekur fyrir 6 á Retreat Spa í Bláa Lóninu og óvissuferð á Lava Restaurant. Bergljót kom og sótti vinninginn í Skógarhlíðina í dag.

 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. október 2019 : Dregið í Vinkonuklúbbi Krabbameinsfélagsins

Í dag hlaut ein heppin vinkona veglegan vinning frá Bláa Lóninu fyrir sex. Sú heppna er Bergljót Inga Kvaran.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. október 2019 : Vilt þú vera vinkona og vinna dekur í Bláa lóninu?

Ein heppin vinkona verður dregin út og fær dekur í Retreat Spa og óvissuferð á Lava Restaurant fyrir sex.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. október 2019 : Arion banki styrkir Bleiku slaufuna um 1 milljón

Í tilefni Bleiku slaufnnar afhenti Arion banki Krabbameinsfélaginu eina milljón króna í styrk.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. október 2019 : Ronja Ræningjadóttir á Bleiku síðdegi í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn tekur þátt í Bleikum október og bauð ókeypis aðgang fyrir alla sem skörtuðu Bleiku slaufunni síðastliðinn miðvikudag. 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. október 2019 : Mikil gróska hjá félaginu á Selfossi í Bleikum október

Krabbameinsfélag Árnessýslu stendur fyrir metnaðarfullri dagskrá í októbermánuði þar sem boðið er upp á fjölbreytta viðburði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 11. október 2019 : Málþing um brjóstakrabbamein þriðjudaginn 15. október

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 15. október 2019 kl. 17:00-18:30 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. október 2019 : Bleika slaufan nánast uppseld og Bleiki dagurinn er á morgun

Örfá eintök eru eftir af Bleiku slaufunni 2019 hjá Krabbameinsfélaginu en mikil eftirspurn hefur verið eftir slaufunni í ár. Enn er þó hægt að fá slaufur hjá einhverjum söluaðilum víða um land.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 9. október 2019 : Tvær gullslaufur komnar á uppboð - tilboðsfrestur rennur út 15.10 kl. 16:00

Guðbjörg Ingvarsdóttir í Aurum hefur sérsmíðað tvær gullslaufur sem nú er boðnar hæstbjóðanda til styrktar Bleiku slaufunni. Uppboðinu lýkur þriðjudaginn 15. október kl. 16:00.

Lesa meira

Administrator 4. október 2019 : Bleika slaufan á aðalsviði Borgarleikhússins

Tökur á herferð Bleiku slaufunnar 2019 fóru fram á fjölum Borgarleikhússins, sem var vel við hæfi enda rúmlega 30 söng- og leikkonur sem koma þar saman ásamt Íslenska dansflokknum.

Lesa meira
Síða 2 af 8