Bleikar fréttir (Síða 2)

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. september 2019 : Frábærar viðtökur við bíókvöldi Bleiku slaufunnar

Bleika slaufan hefst með pompi og prakt þriðjudaginn 1. október þegar blásið verður til sýningar á Downton Abbey í Háskólabíó. 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. september 2019 : Bleika slaufan 2019 komin í hús

Það var ánægjulegur dagur í Skógarhlíðinni í dag þegar TVG-Zimsen kom með Bleiku slaufuna í hús, tíunda árið í röð.

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 19. febrúar 2019 : Páll Sveinsson safnaði 2,7 milljónum fyrir Bleiku slaufuna 2018

Ágóði af sölu silfurhálsmens Bleiku slaufunnar 2018 var 2.750.328 krónur.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. janúar 2019 : Rausnarlegur stuðningur MAX1 í 10 ár

MAX1 Bílavaktin (Brimborg) afhenti Krabbameinsfélaginu rausnarlegan fjárstyrk á dögunum. Þetta er 10. árið í röð sem fyrirtækið leggur Bleiku slaufunni lið.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. desember 2018 : Orkan styður Bleiku slaufuna 12. árið í röð

Í vikunni afhenti Orkan Krabbameinsfélaginu afrakstur söfnunar til styrktar Bleiku slaufunni

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. desember 2018 : Gistinætur Bleiku svítunnar til stuðnings Bleiku slaufunni

Ár hvert er Bleika svítan á Icelandair hótel Reykjavík Natura tileinkuð baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Hluti af söluágóða herbergisins rennur til Krabbameinsfélags Íslands.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 26. október 2018 : Útdráttur í beinni kl. 11:00 í dag

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. október 2018 : Útdrætti á heppnum vinkonuhópi frestað

Misskilningur um að skráning vinahópa færi fram á Facebook.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Fær þinn hópur 300.000 kr. ferða­vinning?

Bleikur ferðavinningur frá Heimsferðum að upphæð 300.000 kr. handa heppnum vinkvennahópi sem skráir sig til leiks.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Vel heppnað málþing um brjósta­krabba­mein

Í gær fór fram málþing um brjóstakrabbamein undir yfirskriftinni „Doktor Google & Google Maps - hvernig verður vegferðin?

Lesa meira
Síða 2 af 6