Bleikar fréttir (Síða 2)

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020 : Hvernig hegða krabbameinsfrumur sér? Af hverju fá sumir ekki krabbamein?

Við verðum að skilja betur grunninn til að geta hannað betri meðferðir og betri greiningartækni.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020 : Þegar öll rannsóknar-púslin koma saman leiðir það til breytinga

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og Erna Magnúsdóttir dósent við Læknadeild Háskóla Íslands sem vinnur að krabbameinsrannsóknum kíktu í Morgunútvarpið.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020 : Við kíktum í Ísland vaknar - þetta er að bresta á!

Halla Þorvaldsdóttir og Guðbjörg Ingvarsdóttir ræddu bleiku slaufuna á Ísland vaknar á K100 30. september.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 30. september 2020 : Saman vinnum við að framförum. Styðjum krabbameinsrannsóknir

Birna Þórisdóttir 25. september 2020 : "Við þurfum að gera enn betur og vitum að góðar rannsóknir eru forsenda framfara"

Halla Þorvaldsdóttir skrifaði í Fréttablaðið 24. september um rannsóknir til framfara.

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 24. september 2020 : Málþing á alþjóða­degi krabba­meins­rannsókna

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 23. september 2020 : "Að þessu sinni horfum við til þess árangurs sem hefur náðst"

Halla Þorvaldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir ræddu bleiku slaufuna og krabbameinsrannsóknir í Mannlega þættinum 22. september.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 18. september 2020 : Bleiku slaufurnar 2020 eru lentar. Takk TVG-Zimsen

Það er ávallt stór dagur þegar Bleiku slaufurnar koma í hús. Sala Bleiku slaufunnar hefst 1. október.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 21. desember 2019 : AURUM styrkir Bleiku slaufuna með myndarlegu framlagi á 20 ára afmæli fyrirtækisins

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í AURUM Bankastræti, afhenti Krabbameinsfélaginu ríflega 3.000.000 kr. styrk nú á aðventunni.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. nóvember 2019 : Býður hjúkrunarfræðingum í Bláa Lónið

Bergljót Inga Kvaran, yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Höfða, var dregin út í vinkonuleik Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar í ár og hlaut í verðlaun dekur fyrir 6 á Retreat Spa í Bláa Lóninu og óvissuferð á Lava Restaurant. Bergljót kom og sótti vinninginn í Skógarhlíðina í dag.

 

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. október 2019 : Dregið í Vinkonuklúbbi Krabbameinsfélagsins

Í dag hlaut ein heppin vinkona veglegan vinning frá Bláa Lóninu fyrir sex. Sú heppna er Bergljót Inga Kvaran.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. október 2019 : Vilt þú vera vinkona og vinna dekur í Bláa lóninu?

Ein heppin vinkona verður dregin út og fær dekur í Retreat Spa og óvissuferð á Lava Restaurant fyrir sex.

Lesa meira
Síða 2 af 8