Birna Þórisdóttir 7. október 2020

Kapphlaupið um uppgötvun brjósta­krabbameins­gena og áhuginn á kælingu

Laufey Tryggvadóttir og Hans Tómas Reynisson ræddu krabba­meins­rannsóknir á Íslandi í þættinum 21 á Hringbraut. 

Laufey Tryggvadóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins og Hans Tómas Reynisson yfirlæknir og prófessor í færsluvísindum, sem vinnur að rannsókn með styrk frá Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins, ræddu um mikilvægi rannsókna í baráttunni við krabbamein í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut þann 6. október.

· Horfa má á allan þáttinn hér.