Bleikar fréttir

Bleika slaufan farin af stað. Í átakinu í ár er lögð áhersla á að vera til. Lifum lífinu og verum til staðar
Árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „VERUM TIL“ hefst í dag. Bleika slaufan er tileinkuð baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meira
Bíókvöld Bleiku: Mamma Mia & Bleika slaufan. Regína Ósk & stefanía Svavars koma okkur í stuð fyrir sýninguna
Leggðu góðu málefni lið og eigum saman skemmtilega kvöldstund. Auglýsing Bleiku slaufunnar verður frumsýnd. Regína Ósk og Stefanía Svavars koma okkur svo í gírinn með nokkrum ABBA lögum og síðan horfum við saman á myndina og syngjum með!
Lesa meira
Vísindasjóður úthlutar 89 milljónum til 11 rannsókna
Allt fé sjóðsins kemur úr söfnunarfé Krabbameinsfélagsins, þar á meðal Bleiku slaufunnar
Lesa meira
Áfram krabbameinsrannsóknir!
Nú þegar við kveðjum Bleikan október er efst í huga þakklæti til okkar frábæra stuðningsfólks. Fólk og fyrirtæki um allt land sýndu stuðning sinn og lögðu sitt af mörkum til að efla krabbameinsrannsóknir á Íslandi okkur öllum til heilla.
Lesa meira
Góð þátttaka í rafrænu málþingi um brjóstakrabbamein (upptaka)
Hér má nálgast upptöku af málþinginu um brjóstakrabbamein á fordæmalausum tímum. Við erum afar ánægð með þátttökuna en um þúsund manns fylgdust rafrænt með málþinginu hvaðana af úr heiminum.
Lesa meira
Bleika slaufan til styrktar krabbameinsrannsóknum
Í október stendur Krabbameinsfélagið að venju fyrir átakinu Bleiku slaufunni en að þessu sinni rennur allur ágóði af sölu hennar til krabbameinsrannsókna.
Lesa meira
Kapphlaupið um uppgötvun brjóstakrabbameinsgena og áhuginn á kælingu
Laufey Tryggvadóttir og Hans Tómas Reynisson ræddu krabbameinsrannsóknir á Íslandi í þættinum 21 á Hringbraut.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða