Bleikar fréttir

Ása Sigríður Þórisdóttir 31. maí 2021 : Vísindasjóður úthlutar 89 milljónum til 11 rannsókna

Allt fé sjóðsins kemur úr söfnunarfé Krabbameinsfélagsins, þar á meðal Bleiku slaufunnar 

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 2. nóvember 2020 : Áfram krabba­meins­rannsóknir!

Nú þegar við kveðjum Bleikan október er efst í huga þakklæti til okkar frábæra stuðningsfólks. Fólk og fyrirtæki um allt land sýndu stuðning sinn og lögðu sitt af mörkum til að efla krabbameinsrannsóknir á Íslandi okkur öllum til heilla.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 2. nóvember 2020 : Viltu bætast í vinkonuhóp Bleiku slaufunnar og eiga möguleika á glæsilegum Meraki húðvörupakka?

Við viljum gleðja nokkrar nýjar og gamlar vinkonur.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 29. október 2020 : Góð þátttaka í rafrænu málþingi um brjóstakrabbamein (upptaka)

Hér má nálgast upptöku af málþinginu um brjóstakrabbamein á fordæmalausum tímum. Við erum afar ánægð með þátttökuna en um þúsund manns fylgdust rafrænt með málþinginu hvaðana af úr heiminum.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 15. október 2020 : Útvarpsstöðin K100 verður Bleikt100 í tilefni Bleika dagsins

Í tilefni Bleika dagsins ætlar K100 að skipta um nafn í einn dag og verða Bleikt100.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 14. október 2020 : Bleika slaufan til styrktar krabba­meins­rannsóknum

Í október stendur Krabbameinsfélagið að venju fyrir átakinu Bleiku slaufunni en að þessu sinni rennur allur ágóði af sölu hennar til krabbameinsrannsókna. 

Lesa meira

Birna Þórisdóttir 7. október 2020 : Kapphlaupið um uppgötvun brjósta­krabbameins­gena og áhuginn á kælingu

Laufey Tryggvadóttir og Hans Tómas Reynisson ræddu krabba­meins­rannsóknir á Íslandi í þættinum 21 á Hringbraut. 

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020 : Hvernig hegða krabbameinsfrumur sér? Af hverju fá sumir ekki krabbamein?

Við verðum að skilja betur grunninn til að geta hannað betri meðferðir og betri greiningartækni.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020 : Þegar öll rannsóknar-púslin koma saman leiðir það til breytinga

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og Erna Magnúsdóttir dósent við Læknadeild Háskóla Íslands sem vinnur að krabbameinsrannsóknum kíktu í Morgunútvarpið.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. október 2020 : Við kíktum í Ísland vaknar - þetta er að bresta á!

Halla Þorvaldsdóttir og Guðbjörg Ingvarsdóttir ræddu bleiku slaufuna á Ísland vaknar á K100 30. september.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 30. september 2020 : Saman vinnum við að framförum. Styðjum krabbameinsrannsóknir

Síða 1 af 8