Bleikar fréttir

Ása Sigríður Þórisdóttir 25. september 2023 : Bleika slaufan 2023 frumsýnd á Smartlandi í kvöld kl.19:00

Elísa Dögg Björnsdóttir frá TVG-Zimsen, Árni Reynir Alfredsson, forstöðumaður markaðsmála og  fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu og Magnús Ingi Guðmundsson frá IDÉ House of brands, sem sér um framlei

Ása Sigríður Þórisdóttir 25. september 2023 : Ómetanlegt samstarf við TVG-ZIMSEN í 15 ár

Við hjá Krabbameinsfélaginu finnum ætíð fyrir miklum velvilja frá fólki og fyrirtækjum í landinu í öllu okkar starfi. Það á ekki síst við í kringum stóru árvekni- og fjáröflunarátökin okkar í mars og október. Eitt þeirra fyrirtækja sem sýnir stuðning í verki með ómetanlegum hætti er TVG-Zimsen, sem hefur séð um flutning og dreifingu bleiku slaufunnar í fimmtán ár.

Lesa meira

Administrator 21. september 2023 : Blásið til veislu í Kaplakrika 24. september. Bleikur leikur FH!

Sunnudaginn 24. september verður blásið til veislu í Kaplakrika!

Lesa meira

Administrator 19. september 2023 : Tökur á herferð Bleiku slaufunnar

Mikið húllumhæ var í Gufunesi í dag þar sem tökur fyrir herferð Bleiku slaufunnar fóru fram.

Lesa meira

Administrator 11. september 2023 : Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar 28. september í Þjóðleikhúsinu

Nú styttist í Bleikan október. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 28. september 2022 : Blush X Bleika Slaufan - 10% af allri sölu rennur til Bleiku slaufunnar 30. september.

Blush býður þér og þínum á viðburð föstudaginn 30. september frá kl. 18-20 í verslun Blush á Dalvegi 32b.

Lesa meira

Ása Sigríður Þórisdóttir 26. september 2022 : Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar

Opnunarviðburður Bleiku slaufunnar er kominn í sölu - tryggðu þér miða!

Lesa meira
Síða 1 af 8