Bleikar fréttir

Blush X Bleika Slaufan - 10% af allri sölu rennur til Bleiku slaufunnar 30. september.
Blush býður þér og þínum á viðburð föstudaginn 30. september frá kl. 18-20 í verslun Blush á Dalvegi 32b.
Lesa meira
Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar
Opnunarviðburður Bleiku slaufunnar er kominn í sölu - tryggðu þér miða!
Lesa meira
Bleika slaufan 2020 til styrktar krabbameinsrannsóknum
Í október stendur Krabbameinsfélagið að venju fyrir átakinu Bleiku slaufunni en að þessu sinni rennur allur ágóði af sölu hennar til krabbameinsrannsókna.
Lesa meira
Kapphlaupið um uppgötvun brjóstakrabbameinsgena og áhuginn á kælingu
Laufey Tryggvadóttir og Hans Tómas Reynisson ræddu krabbameinsrannsóknir á Íslandi í þættinum 21 á Hringbraut.
Lesa meira
Hvernig hegða krabbameinsfrumur sér? Af hverju fá sumir ekki krabbamein?
Við verðum að skilja betur grunninn til að geta hannað betri meðferðir og betri
greiningartækni.

Þegar öll rannsóknar-púslin koma saman leiðir það til breytinga
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og Erna
Magnúsdóttir dósent við Læknadeild Háskóla Íslands sem vinnur að
krabbameinsrannsóknum kíktu í
Morgunútvarpið.

Við kíktum í Ísland vaknar - þetta er að bresta á!
Halla Þorvaldsdóttir og Guðbjörg Ingvarsdóttir ræddu bleiku slaufuna á Ísland vaknar á K100 30. september.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða