Bleikar fréttir

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. janúar 2019 : Rausnarlegur stuðningur MAX1 í 10 ár

MAX1 Bílavaktin (Brimborg) afhenti Krabbameinsfélaginu rausnarlegan fjárstyrk á dögunum. Þetta er 10. árið í röð sem fyrirtækið leggur Bleiku slaufunni lið.

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. desember 2018 : Orkan styður Bleiku slaufuna 12. árið í röð

Í vikunni afhenti Orkan Krabbameinsfélaginu afrakstur söfnunar til styrktar Bleiku slaufunni

Lesa meira

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. desember 2018 : Gistinætur Bleiku svítunnar til stuðnings Bleiku slaufunni

Ár hvert er Bleika svítan á Icelandair hótel Reykjavík Natura tileinkuð baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Hluti af söluágóða herbergisins rennur til Krabbameinsfélags Íslands.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 26. október 2018 : Útdráttur í beinni kl. 11:00 í dag

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. október 2018 : Útdrætti á heppnum vinkonuhópi frestað

Misskilningur um að skráning vinahópa færi fram á Facebook.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Fær þinn hópur 300.000 kr. ferða­vinning?

Bleikur ferðavinningur frá Heimsferðum að upphæð 300.000 kr. handa heppnum vinkvennahópi sem skráir sig til leiks.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Vel heppnað málþing um brjósta­krabba­mein

Í gær fór fram málþing um brjóstakrabbamein undir yfirskriftinni „Doktor Google & Google Maps - hvernig verður vegferðin?

Lesa meira
Uppboð 2018

Guðmundur Pálsson 17. október 2018 : Gyllta slaufan komin í hendur eiganda síns

Sérhannað gullhálsmen Bleiku slaufunnar var afhent eiganda sínum við hátíðlega athöfn í gær.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 16. október 2018 : Boðorðin 10 heimfærð á heilsu okkar

Dr. María Ágústsdóttir, þjónandi prestur í Grensássöfnuði flutti meðfylgjandi erindi í „bleikri messu” sunnudaginn 7. október.

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 13. október 2018 : Mál­þing um brjósta­krabba­mein: Doktor Google & Google Maps

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 16. október 2018 kl. 17:00-18:30 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Lesa meira

Guðmundur Pálsson 12. október 2018 : Sendið okkur myndir af Bleika deginum ykkar

Á Bleika deginum gerum við okkur dagamun og tökum þannig þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins um krabbamein.

Lesa meira
Síða 1 af 5