Bleikar fréttir

Áfram krabbameinsrannsóknir!
Nú þegar við kveðjum Bleikan október er efst í huga þakklæti til okkar frábæra stuðningsfólks. Fólk og fyrirtæki um allt land sýndu stuðning sinn og lögðu sitt af mörkum til að efla krabbameinsrannsóknir á Íslandi okkur öllum til heilla.
Lesa meira
Viltu bætast í vinkonuhóp Bleiku slaufunnar og eiga möguleika á glæsilegum Meraki húðvörupakka?
Við viljum gleðja nokkrar nýjar og gamlar vinkonur.

Góð þátttaka í rafrænu málþingi um brjóstakrabbamein (upptaka)
Hér má nálgast upptöku af málþinginu um brjóstakrabbamein á fordæmalausum tímum. Við erum afar ánægð með þátttökuna en um þúsund manns fylgdust rafrænt með málþinginu hvaðana af úr heiminum.
Lesa meira
Útvarpsstöðin K100 verður Bleikt100 í tilefni Bleika dagsins
Í tilefni Bleika dagsins ætlar K100 að skipta um nafn í einn dag og verða Bleikt100.
Lesa meira
Bleika slaufan til styrktar krabbameinsrannsóknum
Í október stendur Krabbameinsfélagið að venju fyrir átakinu Bleiku slaufunni en að þessu sinni rennur allur ágóði af sölu hennar til krabbameinsrannsókna.
Lesa meira
Kapphlaupið um uppgötvun brjóstakrabbameinsgena og áhuginn á kælingu
Laufey Tryggvadóttir og Hans Tómas Reynisson ræddu krabbameinsrannsóknir á Íslandi í þættinum 21 á Hringbraut.
Lesa meira
Hvernig hegða krabbameinsfrumur sér? Af hverju fá sumir ekki krabbamein?
Við verðum að skilja betur grunninn til að geta hannað betri meðferðir og betri
greiningartækni.

Þegar öll rannsóknar-púslin koma saman leiðir það til breytinga
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og Erna
Magnúsdóttir dósent við Læknadeild Háskóla Íslands sem vinnur að
krabbameinsrannsóknum kíktu í
Morgunútvarpið.

Við kíktum í Ísland vaknar - þetta er að bresta á!
Halla Þorvaldsdóttir og Guðbjörg Ingvarsdóttir ræddu bleiku slaufuna á Ísland vaknar á K100 30. september.
Lesa meira
"Við þurfum að gera enn betur og vitum að góðar rannsóknir eru forsenda framfara"
Halla Þorvaldsdóttir skrifaði í Fréttablaðið 24. september um rannsóknir til framfara.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða