Myndband: Hver er þín afsökun?

Sumar konur þiggja ekki boð í leghálskrabbameinsleit þrátt fyrir þann árangur sem víðtæk skimun fyrir því meini hefur skilað. „Hver er þín afsökun?“ er myndband sem svarar spurningum um leghálskrabbameinsleit sem Krabbameinsfélag Íslands lét útbúa með hjálp læknanema og annarra velunnara félagsins.