Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri KÍ 27. september 2016

Mæting í brjósta­krabbameinsleit mætti vera betri

Allar konur á aldrinum 40-69 ára fá boð um að mæta á tveggja ára fresti í röntgenmynd af brjóstum. Það að að mæta reglulega í brjóstakrabbameinsleit getur bjargað lífi viðkomandi.

Þegar tekin er saman mæting eftir landsvæðum fyrir árið 2015 eru konur misjafnlega duglegar að mæta í brjóstamyndatöku eftir landsvæðum. Yfir allt landið er mætingin 68% ef miðað er við mætingu kvenna á þriggja ára fresti. Konur úti á landi mæta betur en konur á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafa konur á Siglufirði vinninginn með 86% mætingu. Konur á Húsavík og á Ólafsfirði fylgja fast á eftir með 85% mætingu. Konur búsettar í breiðholtinu eru með lélegustu mætinguna, en aðeins 55% þeirra mæta í brjóstakrabbameinsleit. Konur í póstnúmeri 101 og 116 eru með undir 60% mætingu. 

Þegar tekin er saman mæting eftir landsvæðum fyrir árið 2015 eru konur misjafnlega duglegar að mæta í brjóstamyndatöku eftir landsvæðum. Yfir allt landið er mætingin 68% ef miðað er við mætingu kvenna á þriggja ára fresti. Konur úti á landi mæta betur en konur á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafa konur á Siglufirði vinninginn með 86% mætingu. Konur á Húsavík og á Ólafsfirði fylgja fast á eftir með 85% mætingu. Konur búsettar í breiðholtinu eru með lélegustu mætinguna, en aðeins 55% þeirra mæta í brjóstakrabbameinsleit. Konur í póstnúmeri 101 og 116 eru með undir 60% mætingu. 

Mæting í brjóstamyndatöku hjá konum á aldrinum 40-69 ára (meðaltal)eftir búsetu.

 Staður Mæting í %

 Landið allt

68%

Siglufjörður

86%

Ólafsfjörður

85%

Húsavík

85%

Stöðvarfjörður

83%

Stykkishólmur

81%

Sauðárkrókur

81%

Egilsstaðir

81%

Ísafjörður

80%

Bolungarvík

80%

Hvammstangi

79%

Vestmannaeyjar

79%

Djúpivogur

78%

Hella

79%

Hólmavík

77%

Höfn Í Hornafirði

77%

Flateyri

76%

Eskifjörður

76%

Fáskrúðsfjörður

 75%

Grundarfjörður

 74%

Búðardalur

 74%

Patreksfjörður

 74%

Þingeyri

 74%

Blönduós

 74%

Kópasker

 73%

Garðabær

 73%

Seltjarnarnes

 73%

Dalvík

 72%

Neskaupstaður

 71%

Selfoss

 71%

Mosfellsbær

 71%

Póstnúmer 112

 70%

Póstnúmer 113

 70%

Borgarnes

 70%

Ólafsvík

 70%

Kópavogur

 70%

Póstnúmer 107

 69%

Póstnúmer 108

 69%

Seyðisfjörður

 69%

Breiðdalsvík

 69%

Póstnúmer 110

 68%

Akureyri

 68%

Akranes

 67%

Reyðarfjörður

 67%

Hvolsvöllur

 67%

Póstnúmer 103

 66%

Laugarás

 66%

Hafnarfjörður

 66%

Vopnafjörður

 65%

Hveragerði

 65%

Póstnúmer 104

 64%

Póstnúmer 109

 64%

Kirkjubæjarklaustur

 61%

Póstnúmer 105

 60%

Þórshöfn

 60%

Þorlákshöfn

 60%

Póstnúmer 101

 58%

Póstnúmer 150

 58%

Reykjanesbær

 57%

Grindavík

 57%

Póstnúmer 116

 56%

Póstnúmer 111

 55%

Vík Í Mýrdal

 54%

Raufarhöfn

 47%