Hvað veist þú um leghálskrabbamein? Taktu prófið!

Leghálskrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á forstigi og lækna. Frá því að skimun fyrir leghálskrabbameini hófst hér á landi árið 1964 hefur dregið úr fjölda nýrra tilfella og dánartíðni úr sjúkdómnum snarlækkað.

Með því að taka prófið lærir þú ýmislegt um leghálskrabbamein og hvernig draga má úr líkum á því.

more