Administrator 27. september 2016

Taktu prófið! Hvað veist þú um brjósta­krabbamein?

Hvað ert þú vel að þér um brjóstakrabbamein?
Með því að taka brjóstaprófið lærir þú að þekkja staðreyndir um krabbamein í brjóstum, sem er algengasta krabbamein hjá konum. Með því að þekkja einkenni og mæta í skoðun er oft hægt að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi.

Smelltu hér til að svara hvort að fjórtan staðhæfingar séu réttar eða rangar.

Hvað ert þú vel að þér um brjóstakrabbamein?

Með því að taka brjóstaprófið lærir þú að þekkja staðreyndir um krabbamein í brjóstum, sem er algengasta krabbamein hjá konum. Með því að þekkja einkenni og mæta í skoðun er oft hægt að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi.

Smelltu hér til að svara hvort að fjórtan staðhæfingar séu réttar eða rangar.