Bleika slaufan 2021

Hlín Reykdal , skartgripahönnuður hannar Bleiku slaufuna í ár. 

Hlín Reykdal skartgripahönnuður hannar Bleiku slaufuna í ár. Hlín hefur hannað skartgripi undir eigin nafni frá árinu 2010. Hún leggur mikið upp úr fallegum litasamsetningum og vönduðu handverki í hönnun sinni. Allir hennar gripir eru framleiddir hér á landi. Hlín er einn eigandi hönnunarversluninnar Kiosk Grandagarði 35.


Hlin-Reykdal_mynd

 

Það er mér sannur heiður að hanna bleiku slaufuna í ár. Ég tileinka hana þeim sem eru að glíma við krabbamein og ástvinunum sem eru alltaf til staðar. Verum til.''