• Guðbjörg Kristín

Bleika slaufan 2020

Bleika slaufan 2020 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripahönnuði í AURUM .

Annað árið í röð fáum við að njóta hönnunar Guðbjargar Kristínar Ingvarsdóttur, skartgripahönnuðar í Aurum. Í fyrra seldist slaufan upp og er ófáanleg. Það eru því vafalaust margir sem bíða spenntir eftir að tryggja sér slaufu ársins 2020 og styðja um leið við bakið á krabbameinsrannsóknum.

BL2020_FBaugl_1200x628_slaufa-7_v1

Bleika slaufan er fáanleg hjá söluaðilum og í vefverslun félagsins frá og með 1. október næstkomandi.