Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár, ekki síst á vinnustöðum þar sem fólk bregður á leik og heldur m.a. keppni um skemmtilegasta klæðaburðinn, tekur upp myndbönd o.fl. Við hvetjum fólk til að njóta dagsins saman og vekja um leið athygli á árveknisátakinu.

Ristilkrabbamein - tökum til hendinni

Langflest (eða um 85%) ristilkrabbamein myndast út frá forstigsbreytingum, sem er ákveðin gerð ristilsepa, sem nefnast æxlissepar. Ef unnt er að greina og fjarlægja þessa sepa í tíma er hægt að koma í veg fyrir að þeir þróist í krabbamein.

Þetta er svo lúmskt - fræðslumyndband um krabbmein í ristli og endaþarmi

Í fræðslumyndinni "Þetta er svo lúmskt" er fjallað um þetta algenga krabbamein frá sjónarhóli lækna og hjúkrunarfræðinga, auk þess sem sjúklingar og aðstandandi segja frá baráttu sinni við sjúkdóminn.

Manngerður ristill á Háskólatorgi

Manngerður ristill hefur vakið athygli háskólanema undanfarið en ferð í gegnum hann, með ferð í gegnum hann hafa þeir getað kynnt sér hvernig ristilkrabbamein myndast. Ristillinn er nokkuð sérstakur en hann er margra metra og uppblásinn.

Fleiri greinar

Viðburðir í október

1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
Hönnuðurinn

Hönnuður Bleiku slaufunnar

Erling Jóhannesson hönnuður og silfursmiður hannaði bleiku slaufuna í ár. Hann rekur verslun sína og verkstæði í Aðalstræti 10, elsa húsi Reykjavíkur.

Erling  vann hugmyndasamkeppni um hönnun slaufunnar og lýsir hann formi hennar þannig; “Þessi slaufa er lítið samfélag, samfélag sem stendur með þér, heldur í hönd þína þegar þegar á bjátar”

Vinir Bleiku slaufunar