Femme.is: Mættu í skoðun – það er ekkert mál!

Marta Rún fór í verkefni með Bleiku slaufunni sem gekk út á að sýna konum hversu lítið mál það væri að mæta í leghálskrabbameinsskoðun. Hún sýnir okkur hér ferlið í myndum.

Of fáar konur mæta í skoðun

Edda Sif sem starfar við þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 kom og heimsótti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.

Spurningar & svör um leghálskrabbameinsleit

Viltu vita afhverju við viljum fá þig í skoðun, hvar þú getur látið skoða þig eða hvað það kostar að koma í skoðun?

Spurningar & svör um HPV

Viltu vita hvað HPV–veira er, hvernig hún smitast eða hvernig þú getur losnað við HPV–veiru? 

Fleiri greinar

Viðburðir í október

1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
Hönnuðurinn

Hönnuður Bleiku slaufunnar

Stefán Bogi Stefánsson hannaði bleiku slaufuna í ár. Hann rekur gullsmiðjuna Metal design, Skólavörðustíg og hannar og smíðar allar vörur fyrirtækisins.

Stefán Bogi vann hugmyndasamkeppni um hönnun slaufunnar og lýsir hann formi hennar þannig; hringformið er eilíft, rofnar aldrei.

Vinir Bleiku slaufunar