Bleika boðið - vinningshafar í happdrætti kvöldsins

Við höfum dregið út hátt í 70 vinninga í happdrætti Bleika boðsins! Ert þú ein af þeim heppnu?

Manngerður ristill á Háskólatorgi

Manngerður ristill hefur vakið athygli háskólanema undanfarið en ferð í gegnum hann, með ferð í gegnum hann hafa þeir getað kynnt sér hvernig ristilkrabbamein myndast. Ristillinn er nokkuð sérstakur en hann er margra metra og uppblásinn.

Ristilkrabbamein - spurningar og svör

Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að koma í veg fyrir eða finna á byrjunarstigum með leit og auka þannig líkur á lækningu. Að vera vakandi fyrir einkennum er einnig mikilvægt til á finna sjúkdóminn meðan hann er á læknanlegu stigi.

Ristilkrabbamein og skipuleg hópleit

Ristilkrabbamein (ristil- og endaþarmskrabbamein) er önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina á Vesturlöndum en árlega greinast að meðaltali 135 einstaklingar hérlendis. Árlega látast að meðaltali 50 úr sjúkdómnum.

Fleiri greinar

Viðburðir í október

11 viðburður
19:45 - LISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM
2
3
4
5
6
7
81 viðburður
9
10
11
12
13
14
15
161 viðburður
08:00 - Bleika slaufan
17
18
19
201 viðburður
17:00 - Krabbameinsfélagið
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
Hönnuðurinn

Hönnuður Bleiku slaufunnar

Erling Jóhannesson hönnuður og silfursmiður hannaði bleiku slaufuna í ár. Hann rekur verslun sína og verkstæði í Aðalstræti 10, elsa húsi Reykjavíkur.

Erling  vann hugmyndasamkeppni um hönnun slaufunnar og lýsir hann formi hennar þannig; “Þessi slaufa er lítið samfélag, samfélag sem stendur með þér, heldur í hönd þína þegar þegar á bjátar”

Vinir Bleiku slaufunar